fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025

Sigmundur Ernir

Sigmundur Ernir skrifar: Mikilvægasti samningur Íslandssögunnar

Sigmundur Ernir skrifar: Mikilvægasti samningur Íslandssögunnar

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Það var beinlínis raunalegt að hlýða á fulltrúa minnihlutans á Alþingi tala niður samninginn um evrópskra efnahagssvæðið í vikunni sem er að líða. Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hafði ekki fyrr komist að niðurstöðu sinni – og þó ekki eindreginni – um tollvernd gagnvart íslensku málmblendi en að geltið gall í sölum Alþingis; látum samninginn hiksta, hættum að Lesa meira

Sigmundur Ernir skrifar: Jöfnuðurinn einn tryggir lýðræði og mannréttindi

Sigmundur Ernir skrifar: Jöfnuðurinn einn tryggir lýðræði og mannréttindi

EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Reglulega þarf að minna á þau mikilvægu gildi sem gefa samfélögum svipmót mannúðar og mildi, en þau lúta einkum og sér í lagi að jöfnuði, velferð og friði, því helsta heilbrigðismerki sem einkennir eftirsóttustu þjóðir heimskringlunnar. Og hversu oft hefur ekki verið reynt að halda öðru fram? Þegar aldarfjórðungur er liðinn af nýrri öld er Lesa meira

Sigmundur Ernir skrifar: Okkur fækkar og okkur fjölgar

Sigmundur Ernir skrifar: Okkur fækkar og okkur fjölgar

EyjanFastir pennar
Fyrir 2 vikum

Tímarnir breytast og mennirnir með – og þau gömlu sannindi munu setja mark sitt á samfélag eyjarskeggja við ysta haf það sem eftir lifir aldarinnar. Það augljósa er að Íslendingum mun fækka, þótt þjóðinni, sjálfum íbúum landsins kunni að fjölga nokkuð verulega til að svara kalli heimanna um viðvarandi hagvöxt og æ betri lífskjör. Það Lesa meira

Sigmundur Ernir skrifar: Flokkurinn sem er á móti frjálsri fjölmiðlun

Sigmundur Ernir skrifar: Flokkurinn sem er á móti frjálsri fjölmiðlun

EyjanFastir pennar
18.10.2025

Sjálfstæðisflokkurinn á Alþingi Íslendinga er á móti ríkisstyrkjum til einkarekinna fjölmiðla hér á landi nema Morgunblaðið fái áfram hámarkshlut úr sjóðum samfélagsins. Skilaboðin geta ekki verið skýrari – og sömuleiðis afhjúpunin, berhátta erindið; nái Mogginn ekki sínu fram, fá aðrir ekkert. En römm er sú taug sem rakka dregur föðurtúna til. Sjálfstæðismenn á þingi láta Lesa meira

Sigmundur Ernir skrifar: Bandaríki Norður Kóreu

Sigmundur Ernir skrifar: Bandaríki Norður Kóreu

EyjanFastir pennar
11.10.2025

Þess er ekki langt að bíða að ríkjandi Bandaríkjaforseti jafni heimsmet starfsbróður síns í Norður Kóreu og fari golfvöll sinn í Flórída á átján höggum, eða sem nemur holu í höggi á hverri einustu braut. Það er í anda stórmennskunnar. Það er við hæfi hátignarinnar. Og það er rökrétt framhald af ofsóknarbrjálæðinu sem nú skekur Lesa meira

Sigmundur Ernir skrifar: Skerðu niður sem lengst frá sjálfum þér

Sigmundur Ernir skrifar: Skerðu niður sem lengst frá sjálfum þér

EyjanFastir pennar
04.10.2025

Það kippir sér enginn upp við hugmyndir um sameiningu Menntaskólans í Reykjavík og Tækniskólans á Skólavörðuholti, sem einu sinni var kallaður Iðnskólinn í sömu borg. Ástæðan er ósköp einföld. Það hvarflar ekki að nokkurri sálu að fara fram með viðlíka vangaveltur. Það þykir aftur á móti kerfislega upplagt að leggja til sameiningu Menntaskólans á Akureyri Lesa meira

Sigmundur Ernir skrifar: Frelsi er sumsé fyrir þá heppnu og útvöldu!

Sigmundur Ernir skrifar: Frelsi er sumsé fyrir þá heppnu og útvöldu!

EyjanFastir pennar
27.09.2025

Hægri vængurinn í alþjóðlegum stjórnmálum hefur verið að berhátta sig á undanliðnum mánuðum og misserum. Hann boðar frelsi fyrir þá einu sem eru honum að skapi. En það merkir auðvitað bara eitt. Sjálf hugmyndafræði hans er hrunin. Frelsi, þegar upp er staðið, er þá ekki algilt, að mati þessara afla, heldur háð því að umsækjendur Lesa meira

Sigmundur Ernir skrifar: Flækjusaga af rugluðu regluverki

Sigmundur Ernir skrifar: Flækjusaga af rugluðu regluverki

EyjanFastir pennar
20.09.2025

Það er kerfislæg tilhneiging að flækja hlutina, en boðskapur embættismannaveldisins hefur jafnan verið sá að full til einfalt og hraðvirkt regluverk geti tæpast verið viti borið. Þvert á móti verði fagmennskan mæld í flækjum, töfum og þæfingi, jafnvel þótt erindið kunni að gufa upp á endanum. Fólkið í landinu finnur þetta á eigin skinni. Kerfið Lesa meira

Sigmundur Ernir skrifar: Svona er pólitíkin í íslenskum fjárlögum

Sigmundur Ernir skrifar: Svona er pólitíkin í íslenskum fjárlögum

EyjanFastir pennar
13.09.2025

Stjórnmál hverfast um þjónustu. Það liggur fyrir. En þau fara einatt hvert í sína áttina þegar því er svarað hverjum þau eigi að þjóna, og hvernig opinberum fjármunum er ráðstafað. Fjárlög segja einatt skýra sögu í þessum efnum. Þau eiga svo erfitt með að ljúga um hvert samfélagi okkar er beint í rauntíma. Fjárlög eru Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af