Siggeir er nýr framkvæmdastjóri Siðmenntar
Eyjan01.08.2018
Siggeir Fannar Ævarsson hefur verið ráðinn sem nýr framkvæmdastjóri Siðmenntar. Siggeir mun hefja störf á næstu vikum. Siggeir er sagnfræðingur að mennt, með viðbótardiplómur í kennslufræðum og vefmiðlun. Þá er hann einnig að ljúka meistaranámi í Hagnýtri menningarmiðlun við Háskóla Íslands. Frá árinu 2014 hefur Siggeir starfað sem upplýsinga- og skjalafulltrúi hjá Grindavíkurbæ en var Lesa meira