fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Siðmennt

Glansher Siðmenntar

Glansher Siðmenntar

Fókus
07.12.2018

Athafnarstjórar eru þau kölluð sem stýra athöfnum lífsskoðunarfélagsins Siðmenntar, félags siðrænna húmanista. Sjá þau um nafngiftir, fermingar, giftingar og útfarir líkt og prestar og klerkar í öðrum trúfélögum. Athygli vekur hversu margir af athafnarstjórunum eru nafntogaðir einstaklingar. Frægt fólk úr hinum ýmsu geirum þjóðfélagsins. Í dag eru á þriðja þúsund félagsmenn í Siðmennt sem er Lesa meira

Heilræði Elizu Reid: „Það hefur hjálpað mér mikið að trúa því að ég væri fær“

Heilræði Elizu Reid: „Það hefur hjálpað mér mikið að trúa því að ég væri fær“

Fókus
25.04.2018

Eliza Reid, forsetafrú ávarpaði fermingarbörn við borgaralega fermingu hjá Siðmennt sunnudaginn 22. apríl 2018. Í ræðunni segir hún frá eigin reynslu um hvernig hún átti erfitt með að aðlagast í nýjum skóla sem barn og miðlar hollum heilráðum til fermingarbarnanna, heilráðum sem við getum öll tamið okkur. Komið þið sæl, öll, og til hamingju með Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af