fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Shinzo Abe

Shinzo Abe segir af sér sem forsætisráðherra Japan

Shinzo Abe segir af sér sem forsætisráðherra Japan

Pressan
28.08.2020

Að undanförnu hafa verið vangaveltur og orðrómar í gangi í Japan varðandi heilsufar Shinzo Abe, forsætisráðherra, og hafa margir hafa áhyggjur af að heilsufar hans sé ekki alveg upp á það besta.  En Abe mun að sögn japanska ríkisútvarpsins NHK segja af sér embætti í dag og það sama segja aðrir japanskir fjölmiðlar. Abe hefur boðað til fréttamannafundar í kvöld að japönskum tíma Lesa meira

Fór Trump nú fram úr sjálfum sér með ósannindum? Tilnefndi hann sjálfan sig til Nóbelsverðlauna?

Fór Trump nú fram úr sjálfum sér með ósannindum? Tilnefndi hann sjálfan sig til Nóbelsverðlauna?

Pressan
18.02.2019

Á fréttamannafundi í Hvíta húsinu á föstudaginn sagði Donald Trump, Bandaríkjaforseti, eitt og annað sem vakti athygli. Sumt var þess eðlis að efasemdir vöknuðu um sannleiksgildi þess sem hann sagði. Meðal þess sem Trump sagði var að Shinzo Abe, forsætisráðherra Japan, hefði tilnefnt hann til friðarverðlauna Nóbels. Trump montaði sig af bréfi sem hann sagði Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af