fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

séreignarsparnaður

„Dapurt að þeir skuli hafa ákveðið að hætta með þetta“

„Dapurt að þeir skuli hafa ákveðið að hætta með þetta“

Fréttir
12.09.2024

Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambandsins, segir að launafólk þurfi að sýna stjórnvöldum aðhald og vera betur upplýst um hvernig ríkið fer með skattfé þess. Þetta segir Vilhjálmur í samtali við Morgunblaðið í dag en tilefnið er nýtt fjárlagafrumvarp fyrir næsta ár. Gert er ráð fyrir að ríkissjóður verði rekinn með 41 milljarðs króna halla á næsta Lesa meira

Björn ætlaði ekki að trúa eigin augum: Margir landsmenn ganga framhjá ókeypis peningum á hverjum einasta degi

Björn ætlaði ekki að trúa eigin augum: Margir landsmenn ganga framhjá ókeypis peningum á hverjum einasta degi

Fréttir
06.03.2024

Björn Berg Gunnarsson, ráðgjafi og fyrirlesari, segir að honum hafi svelgst á þegar hann las ritgerð Seðlabanka Íslands um viðbótarlífeyrissparnað. Björn skrifar áhugaverðan pistil í viðskiptakálf Morgunblaðsins í dag þar sem hann fer yfir viðbótarlífeyrissparnaðinn og í raun litla þátttöku landsmanna miðað við þann ávinning sem er í boði fyrir launafólk. Hann byrjar grein sína á skemmtilegri Lesa meira

Tapa tugum milljóna vegna nýrra lífeyrissjóðslaga

Tapa tugum milljóna vegna nýrra lífeyrissjóðslaga

Eyjan
08.09.2022

Um áramótin taka ný lög um lífeyrissjóði gildi. Fjöldi Íslendinga mun finna fyrir áhrifum þeirra því samkvæmt þeim skerðast greiðslur til þeirra frá Almannatryggingum. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að hálfsjötugur tæknifræðingur, sem hefur greitt í séreignasjóð frá níunda áratugnum, segi að nýju lögin muni skerða áætlaðar tekjur hans um 15 til 20 milljónir á 15 Lesa meira

Lilja vill beina sparnaði landsmanna í verðbréf og fjárfestingar í atvinnulífinu

Lilja vill beina sparnaði landsmanna í verðbréf og fjárfestingar í atvinnulífinu

Eyjan
27.01.2021

Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra og varaformaður Framsóknarflokksins, segir að miklar hækkanir á fasteignamarkaði séu merki um „fábreyttan eignamarkað hér á landi sem myndar óþarfa þrýsting á vísitölu neysluverðs“. Þetta kemur fram í viðtali við Lilju í Markaði Fréttablaðsins í dag. „Það er þess vegna þjóðþrifamál að beina þeim mikla sparnaði sem hefur safnast upp Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af