fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Séra Þórir Stephensen

Agnes biskup vill að séra Þórir dragi sig í hlé

Agnes biskup vill að séra Þórir dragi sig í hlé

Fréttir
07.09.2018

Agnes Sigurðardóttir biskup hefur beðið séra Þóri Stephensen, fyrrverandi dómkirkjuprest, að taka hvorki að sér athafnir eða þjónustu á vegum kirkjunnar framar. Eins og DV hefur áður greint frá játaði séra Þórir á sáttafundi árið 2015 að hafa brotið kynferðislega á ungri stúlku á sjötta áratug síðustu aldar. Að sögn Agnesar ætlar Þórir að verða Lesa meira

Syndir kirkjunnar: Séra Þórir viðstaddur biskupsvígslu í Skálholti – „Hann á að sjálfsögðu að sjá sóma sinn í því að halda sér til hlés og láta ekki sjá sig“

Syndir kirkjunnar: Séra Þórir viðstaddur biskupsvígslu í Skálholti – „Hann á að sjálfsögðu að sjá sóma sinn í því að halda sér til hlés og láta ekki sjá sig“

Fréttir
26.08.2018

Árið 2015 var barnaníðingsmál innan Þjóðkirkjunnar gert upp á sáttafundi á Biskupsstofu þar sem þolandi og gerandi mættust. Gerandinn, séra Þórir Stephensen fyrrverandi Dómkirkjuprestur, gekkst við brotum sínum á fundinum en hefur síðan fengið að koma fram í kirkjulegum athöfnum, predikað og tekið í hendur á mektarmönnum, íslenskum og erlendum.  Þrír biskupar hafa vitað um Lesa meira

Syndir kirkjunnar: Þjóðkirkjumenn hikandi og titrandi vegna máls séra Þóris – „Hefðum við vitað þetta hefðum við brugðist allt öðruvísi við“

Syndir kirkjunnar: Þjóðkirkjumenn hikandi og titrandi vegna máls séra Þóris – „Hefðum við vitað þetta hefðum við brugðist allt öðruvísi við“

Fréttir
25.08.2018

Árið 2015 var barnaníðingsmál innan Þjóðkirkjunnar gert upp á sáttafundi á Biskupsstofu þar sem þolandi og gerandi mættust. Gerandinn, séra Þórir Stephensen fyrrverandi Dómkirkjuprestur, gekkst við brotum sínum á fundinum en hefur síðan fengið að koma fram í kirkjulegum athöfnum, predikað og tekið í hendur á mektarmönnum, íslenskum og erlendum.  Þrír biskupar hafa vitað um Lesa meira

Syndir kirkjunnar: Séra Þórir – „Þegar um svona mál er að ræða þá á þolandinn alltaf málið“

Syndir kirkjunnar: Séra Þórir – „Þegar um svona mál er að ræða þá á þolandinn alltaf málið“

Fréttir
25.08.2018

Árið 2015 var barnaníðingsmál innan Þjóðkirkjunnar gert upp á sáttafundi á Biskupsstofu þar sem þolandi og gerandi mættust. Gerandinn, séra Þórir Stephensen fyrrverandi Dómkirkjuprestur, gekkst við brotum sínum á fundinum en hefur síðan fengið að koma fram í kirkjulegum athöfnum, predikað og tekið í hendur á mektarmönnum, íslenskum og erlendum.  Þrír biskupar hafa vitað um Lesa meira

Syndir kirkjunnar: Kirkjan hampar séra Þóri Stephensen sem viðurkenndi kynferðisbrot gegn barni – Sonur þolanda – „Ég vona hreinlega að hann fái í sínu lífi eða dauðaferli að mæta einhverju“

Syndir kirkjunnar: Kirkjan hampar séra Þóri Stephensen sem viðurkenndi kynferðisbrot gegn barni – Sonur þolanda – „Ég vona hreinlega að hann fái í sínu lífi eða dauðaferli að mæta einhverju“

Fréttir
24.08.2018

Árið 2015 var barnaníðingsmál innan Þjóðkirkjunnar gert upp á sáttafundi á Biskupsstofu þar sem þolandi og gerandi mættust. Gerandinn, séra Þórir Stephensen fyrrverandi Dómkirkjuprestur, gekkst við brotum sínum á fundinum en hefur síðan fengið að koma fram í kirkjulegum athöfnum, predikað og tekið í hendur á mektarmönnum, íslenskum og erlendum.  Þrír biskupar hafa vitað um Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af