Auknar líkur á að klukkunni verði seinkað á Íslandi – Sjáðu umsagnir þjóðarinnar
Eyjan10.12.2019
Alls voru skrifaðar 1558 umsagnir um hvort seinka ætti klukkunni um eina klukkustund í samráðsgátt stjórnvalda þar sem almenningu gafst kostur á að segja hug sinn. Búið er að birta samantekt á umsögnunum á vef stjórnarráðsins. Meirihluti umsagnaraðila var hlynntur því að seinka bæri klukkunni, en einnig voru tveir aðrir valkostir gefnir upp. Valkostirnir voru Lesa meira