fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

Sebastian Kalinowski

Dæmd fyrir hrottalegar misþyrmingar á 15 ára pilti mánuðum saman – Heimilið var helvíti á jörð

Dæmd fyrir hrottalegar misþyrmingar á 15 ára pilti mánuðum saman – Heimilið var helvíti á jörð

Pressan
26.07.2022

Í ágúst 2021 flutti Sebastian Kalinowski frá Póllandi til Huddersfield í Englandi til að búa hjá móður sinni og unnusta hennar. Fljótlega eftir komuna þangað breyttist heimilið, sem átti að vera öruggt athvarf hans, í sannkallað ofbeldishelvíti. Sky News segir að móðir hans, Agnieszka Kalinowska, og unnusti hennar, Andrezej Latoszewski, hafi beitt hann hrottalegu ofbeldi mánuðum saman. Það varð honum að bana að síðustu. Hann Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af