Sanna Magdalena: Sósíalistaflokkurinn er lýðræðisflokkur – Sjálfstæðisflokkurinn er byltingarflokkur
EyjanInnkalla á allan kvóta á Íslandi og móta stefnu í sjávarútvegsmálum til framtíðar. Sú stefnumótun á að vera í höndum þeirra sem koma að sjávarútvegi og almennings í landinu. Sósíalistaflokkurinn er lýðræðisflokkur sem vill færa hlutina til betra horfs en er í dag. Það er ekki róttækt að vilja að allir hafi þak yfir höfuðið Lesa meira
Skiptar skoðanir um viðtal Stefáns Einars við Sönnu – „Á hvaða fíkniefnum ert þú maður?“
EyjanSanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi og leiðtogi Sósíalistaflokks Íslands í komandi þingkosningum, sat fyrir svörum hjá Stefáni Einari Stefánssyni í þættinum Spursmál í gær. Auk Sönnu mættu Snorri Másson, sem sækist eftir oddvitasæti á lista Miðflokksins í Reykjavík, og Guðmundur Ari Sigurjónsson, sem að öllu óbreyttu mun skipa annað sæti á lista Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi. Skiptar Lesa meira
Segir að hestamannafélag hafi fengið svæði sem ætlað hafi verið íbúum í hjólhýsum og húsbílum
FréttirÁ fundi borgarrráðs Reykjavíkur í gær var m.a. tekinn fyrir afnotasamningur borgarinnar við hestamannafélagið Fák um að félagssvæði félagsins verði stækkað. Kveður samningurinn á um að Fákur fái afnot af 12 hektara viðbótarsvæði í Víðidal. Fulltrúar allra flokka í borgarrráði samþykktu samninginn nema Sanna Magdalena Mörtudóttir fulltrúi Sósíalista. Hún greiddi atkvæði gegn samningnum á þeim Lesa meira
Sanna vill hylja styttuna af séra Friðriki
FréttirÁ fundi borgarrráðs í gær var tekin fyrir tillaga borgarstjóra um að leitað verði umsagnar KFUM, KFUK og Listasafns Reykjavíkur um hvort fjarlægja beri styttuna Séra Friðrik og drengurinn sem stendur á horni Amtmannsstígs og Lækjargötu. Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir borgarfulltrúi Flokks fólksins hefur þegar lagt til að styttan verði fjarlægð. Sanna Magdalena Mörtudóttir fulltrúi Sósíalistaflokksins Lesa meira
„Á ekki að hóta því að loka á þjónustu fyrir börnin ef foreldrar eru fátækir og geta ekki greitt“
Fréttir„Börn hafa engar tekjur og eiga ekki að greiða gjöld,“ segir Sanna Magdalena Mörtudóttir borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins. Tilefnið er fyrirspurn sósíalista um hvort lokað væri á þjónustu hjá borgarbúum vegna vanskila, meðal annars vegna vanskila frístundaheimilisgjalda og leikskólagjalda. Samkvæmt svarbréfi höfðu 78 uppsagnir vegna vanskila frístundaheimilisgjalda verið sendar út á skólaárinu 2022/2023. 13 börn höfðu hætt Lesa meira
Sanna vill sitja áfram í borgarstjórn
EyjanSanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins, gefur áfram kost á sér til setu í borgarstjórn Reykjavíkur fyrir hönd flokksins. Hún tilkynnir um ákvörðun sína í færslu á Facebook þar sem hún segir að verkefni hennar innan borgarstjórnar sé ekki lokið enda telji hún að óréttlæti, fátækt og húsnæðisskortur sé enn til staðar. Sanna fer síðan yfir Lesa meira
Gagnrýnir að ekki sé hægt að niðurgreiða sumarnámskeið með Frístundarkortinu
EyjanSanna Madgalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi Sósíalistaflokks Íslands, lagði fram fyrirspurn til íþrótta- og tómstundasviðs Reykjavíkurborgar um af hverju ekki væri hægt að niðurgreiða sumarnámskeið með frístundarkortinu. Frístundarkortið veitir 50 þúsund króna styrk á ári til að niðurgreiða þátttöku- og æfingargjöld barna og unglinga, en Sanna bendir á að sá kostnaður geti vel farið yfir 50 þúsund Lesa meira
Sanna Magdalena ósátt við viðbrögð Hauka vegna rasískra ummæla Björgvins
EyjanBorgarfulltrúi Sósíalistaflokks Íslands, Sanna Magdalena Mörtudóttir, er ósátt við viðbrögð stjórn knattspyrnudeildar Hauka í Hafnarfirði vegna rasískra ummæla Björgvins Stefánssonar, knattspyrnumanns hjá KR, þegar hann lýsti leik Hauka og Þróttar R. í fyrstu deild karla í gærkvöldi. Björgvin sagði: „Þetta er það sem ég er alltaf að segja. Það er svo stutt í villimannseðlið hjá Lesa meira
Sanna Magdalena í yfirheyrslu: „Mig langar að verða eins og hún þegar ég verð stór“
FréttirHjúskaparstaða og börn? Ég er einhleyp og á engin börn en í framtíðinni langar mig rosalega til þess að ættleiða barn. Það eru mörg börn í heiminum sem eiga ekki foreldra eða fjölskyldu og ég vona að einn daginn geti ég boðið upp á gott og öruggt heimili fyrir barn eða jafnvel börn. Þegar ég Lesa meira
Sanna Magdalena: Pálmatrén „rándýrar áminningar um stemningu sem efnaminni hafa ekki efni á“
EyjanSanna Magdalena Mörtudóttir borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins tjáir sig um pálmatréin sem samþykkt hefur verið að setja upp í Vogabyggð. Í færslu sinni á Facebook segir Sanna að þó að pálmatré séu góð og það gefi manni mikið að horfa á þau, þá séu aðrir hlutir mikilvægari, eins og húsnæðisöryggi. Okey, þó að það gefi manni mikið Lesa meira