Svalandi sumarsangria færir okkur sumarið
Matur07.07.2022
Nú er úti veður vont og allir halda að allt fari í klessu. Þá er lag að útbúa eitthvað sumarlegt og gleðja sálina og augað. Ef þessi sumarsangria færir okkur ekki sumarið þá vitum við ekki hvað. Ástríðuávöxturinn í bland við allt þetta sumarlega hráefni, er fullkomið. Súper svalandi og fullkominn drykkur. Berglind Hreiðars okkar Lesa meira