fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Samuel Little

Báru loks kennsl á líkamsleifar sem fundust 1981

Báru loks kennsl á líkamsleifar sem fundust 1981

Pressan
12.10.2020

Lögreglan í Georgíuríki í Bandaríkjunum bar nýlega kennsl á konulík sem fannst 1981 í Dade County. Konan hét Patricia Parker og segja lögreglumenn hjá Georgia Bureau of Investigation að hún hafi verið eitt fórnarlamba raðmorðingjans Samuel Little. CNN skýrir frá þessu. Fram kemur að fyrir tveimur árum hafi Little sagt lögreglumönnum í Texas að hann hafi myrt unga svarta konu í Chattanooga í Tennessee snemma á níunda áratugnum. Lögreglumenn frá Georgíu og Tennessee hittu Little og fengu meiri upplýsingar sem urðu til Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af