Orðið á götunni: Guðrún Hafsteinsdóttir veit ekki í hvorn fótinn hún á að stíga – seldi hún sannfæringuna fyrir völd?
EyjanOrðið á götunni er að umræður um stefnuræðu forsætisráðherra eigi að vera einmitt það: Umræður um stefnuræðu forsætisráðherra. Í gærkvöldi flutti forsætisráðherra stefnuræðu sína í Alþingi en allur gangur var á því hvort fulltrúar stjórnarandstöðunnar, sem töluðu fyrir hönd sinna flokka, töluðu yfirleitt um þá stefnu sem forsætisráðherra kynnti. Fyrst í ræðustól á eftir Kristrúnu Lesa meira
Orðið á götunni: Gamalkunnur söngur bankanna ómar – þarf kannski bara að breyta leikreglunum?
EyjanHagfræðingar bankanna keppast nú við að slá því föstu að vextir lækki ekki meira á þessu ári. Nefnt er til sögunnar að verðbólga mælist of há og því verði áfram að beita mjög virku aðhaldi á hagkerfið með háum raunvöxtum. Raunstýrivextir nú eru 3,5 prósent en raunvextir á lánum sem heimilum og fyrirtækjum standa til Lesa meira
Svarthöfði skrifar: Veit Guðrún Hafsteinsdóttir hvort hún er að koma eða fara?
EyjanFastir pennarGuðrún Hafsteinsdóttir hefur ekki átt gott mót undanfarna daga ef svo mætti að orði komast. Ásamt öðrum þingmönnum Sjálfstæðisflokksins gerði hún sig að athlægi með málþófi og fíflagangi í veiðigjaldamálinu. Forseti Alþingis skar Sjálfstæðismenn niður úr þeirri snöru með því að knýja fram atkvæðagreiðslu í málinu og stuðla að sátt um þinglok. Þá tók ekki Lesa meira
Hvatningarsjóður Kviku úthlutar styrkjum
EyjanHvatningarsjóður Kviku hefur það hlutverk að hvetja og styrkja ungt fólk til iðn- og kennaranáms. Markmið sjóðsins er að efla umræðu og vitund um mikilvægi iðn- og kennaranáms og þýðingu starfa sem því tengjast fyrir íslenskt atvinnulíf. Sjóðurinn var stofnaður a rið 2020 og tók við af Hvatningarsjóði iðnnema, stofnaður 2018, og Hvatningarsjóði kennaranema, stofnaður Lesa meira
Dregur úr verðbólgu milli mánaða – vextir Seðlabankans valda verðbólgu og húsnæðisskorti
EyjanSvo virðist sem háir vextir Seðlabanka Íslands standi nú í vegi fyrir því að verðbólga hjaðni hér á landi á sambærilegan hátt og í öðrum löndum sem ekki hafa beitt vaxtatækinu af jafn mikilli grimmd og Seðlabanki Íslands. Ársverðbólgan lækkar milli mánaða, er 9,5 prósent í maí en var 9,9 prósent í apríl. Vísitala neysluverðs Lesa meira
Vilja byggja 3.000 íbúðir í Reykjavík tafarlaust – Nýtur stuðnings verkalýðshreyfingarinnar og atvinnulífsins
EyjanSjálfstæðismenn í borgarstjórn Reykjavíkur vilja að tafarlaust verði hafist handa við uppbyggingu 3.000 íbúða í borginni. Aðilar á vinnumarkaði styðja þessa tillögu en óttast helst að of skammt sé gengið með henni, þörf sé á fleiri íbúðum. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir Ragnari Þór Ingólfssyni, formanni VR og formanni húsnæðisnefndar ASÍ, að hann Lesa meira
Gagnrýna styrktarsamning Reykjavíkurborgar við RÚV
FréttirSamtök iðnaðarins gagnrýna samning Reykjavíkurborgar og RÚV um samstarfsverkefnið UngRÚV harðlega. Segja samtökin að þarna sé stjórnvald að styrkja opinbert fyrirtæki sem njóti nú þegar hárra framlaga af opinberu fé. Einnig hafa vaknað spurningar um form greiðslnanna þar sem borgin greiðir RÚV með styrkjum í stað þess að greiða samkvæmt þjónustusamningi, sundurliðuðum eftir því hvort um samkeppnisrekstur er að Lesa meira
Fasteignagjöld hafa aldrei verið hærri
EyjanAldrei fyrr hafa fasteignagjöld á atvinnuhúsnæði verið eins há og á þessu ári og næsta. Á sama tíma er tekist á við dýpstu niðursveiflu í 100 ár. Fyrirtæki munu greiða 28 milljarða í fasteignagjöld á þessu ári og sömu upphæð á næsta ári. Frá 2015 hafa skattar hækkað um tæplega 50% að raunvirði og 20% Lesa meira
Gunnar um „hótun“ Sigurðar –„Farið þið bara, það er ekki eins og þið gerið gagn með því að blóðmjólka almenning“
EyjanSigurður Hannesson, formaður Samtaka iðnaðarins, segir í viðtali við RÚV að stórnotendur raforku hér á landi gætu farið að hugsa sinn gang og flutt starfsemi sína af landi brott ef stjórnvöld móti ekki skýra stefnu um samkeppnishæfi Íslands á raforkumarkaði, sem fari þverrandi, með því til dæmis að opinbera orkuverðið og auka gagnsæi og svigrúm: Lesa meira
Samtök iðnaðarins treysta ekki Hagstofu Íslands vegna tíðra mistaka – „Við förum varlegar í að draga ályktanir“
EyjanAðalhagfræðingur Samtaka iðnaðarins segir samtökin taka tölum Hagstofu Íslands með fyrirvara eftir tíð mistök í útreikningi stofnunarinnar. Hagtölur Hagstofu Íslands hefur þurft að leiðrétta óvenju oft á þessu ári og villurnar verið mun tíðari en áður. Í tvígang þurfti að leiðrétta tölur um landsframleiðslu með stuttu millibili og einnig þurfti að leiðrétta tölur um erlenda Lesa meira