fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Samtök fyrirtækja á veitingamarkaði

Skora á samningsaðila að keyra fyrirtæki ekki í þrot – „Ekki virðist vera neinn skilningur á alvarleika málsins“

Skora á samningsaðila að keyra fyrirtæki ekki í þrot – „Ekki virðist vera neinn skilningur á alvarleika málsins“

Fréttir
04.03.2024

„Hver sem er getur séð það neyðarástand sem ríkir í greininni, jafnt gömul sem ný fyrirtæki eru að þrotum komin. Launaliðurinn er því miður löngu kominn að þolmörkum og orðin það fyrirferðarmikill að enginn innistæða er fyrir ferkari hækkunum fyrir greinina. Enda finnast ekki viðlíka álagsgreiðslur og á Íslandi. Hvergi,“ segir Aðalgeir Ásvaldsson framkvæmdastjóri SVEIT Lesa meira

Neyðarástand á veitingamarkaði – mætum skilningi en þurfum eitthvað áþreifanlegt, segir framkvæmdastjóri SVEIT

Neyðarástand á veitingamarkaði – mætum skilningi en þurfum eitthvað áþreifanlegt, segir framkvæmdastjóri SVEIT

Eyjan
16.01.2024

Neyðarástand ríkir á veitingamarkaði og gríðarlega mikilvægt er fyrir greinina að hún fái sinn sérkjarasamning sem tekur tillit til gífurlegrar sérstöðu hennar. Aðalgeir Ásvaldsson, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja á veitingamarkaði (SVEIT), segir jákvætt að hin ungu samtök hafi aðgang að ráðamönnum og aðilum vinnumarkaðarins on bíður með bjartsýni þar til hann sér eitthvað áþreifanlegt sem tekur Lesa meira

Gengur ekki að lengja bara í Covid-lánum veitingageirans, segir framkvæmdastjóri SVEIT – vonast eftir sterkari aðgerðum

Gengur ekki að lengja bara í Covid-lánum veitingageirans, segir framkvæmdastjóri SVEIT – vonast eftir sterkari aðgerðum

Eyjan
15.01.2024

Afborganir af stuðningslánum, sem fyrirtæki á veitingamarkaði fengu vegna Covid 19, eru þungur baggi á mörgum þeirra. Veitingamenn fengu ekki styrki til að loka eins og sum fyrirtæki í ferðaþjónustu heldur stóðu þeim einungis lán til boða. Nú hafa vextir margfaldast á þessum lánum. Aðalgeir Ásvaldsson, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja á veitingamarkaði (SVEIT), segir mikilvægt að Lesa meira

Eyðum ekki svartri starfsemi einhliða – viljum gott samstarf við verkalýðshreyfinguna, segir framkvæmdastjóri SVEIT

Eyðum ekki svartri starfsemi einhliða – viljum gott samstarf við verkalýðshreyfinguna, segir framkvæmdastjóri SVEIT

Eyjan
14.01.2024

Veitingamenn telja að SA hafi brugðist þegar kemur að því að gæta hagsmuna þeirra í kjarasamningum. Mjög flókinn kjarasamningur geri starfsumhverfi þeirra ósamkeppnishæft sem leiði til svartrar starfsemi í greininni. Þeir vilja gott samstarf við verkalýðshreyfinguna og telja að í sameiningu sé hægt að gera kjarasamning sem bæti rekstrarumhverfi og vinni að sameiginlegum hagsmunum veitingamanna Lesa meira

Framkvæmdastjóri SVEIT: SA hafa ekki passað upp á hagsmuni veitingamanna í kjarasamningum

Framkvæmdastjóri SVEIT: SA hafa ekki passað upp á hagsmuni veitingamanna í kjarasamningum

Eyjan
13.01.2024

Veitingamönnum finnst Samtök atvinnulífsins hafa brugðist þegar kemur að því að gæta hagsmuna þeirra í kjarasamningum. Allt of stór hluti launagreiðslna renni til reynslulítils íhlaupafólks og ekki nóg til lykilstarfsmanna sem séu í fullri vinnu og hugi á framtíðarstarf. Þetta stendur í vegi fyrir því að hægt sé að búa til langtíma starfssamband við lykilstarfsfólk Lesa meira

Framkvæmdastjóri SVEIT: Launakostnaðurinn meira en helmingur af verði hamborgarans

Framkvæmdastjóri SVEIT: Launakostnaðurinn meira en helmingur af verði hamborgarans

Eyjan
12.01.2024

Launakostnaður í veitingageiranum hefur hækkað meira en í öðrum atvinnugreinum á hinum almenna vinnumarkaði undanfarin ár. Frá 2016 hafa laun í geiranum hækkað um 63 prósent. Ástæðan liggur í því að veitingarekstur fer að miklu leyti fram utan hefðbundins vinnutíma, þegar vaktaálag leggst ofan á dagvinnulaun, og getur álagið numið allt að 90 prósent. Nú er svo Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af