fbpx
Fimmtudagur 02.desember 2021

samstarf

Alþjóðleg glæpasamtök taka höndum saman til að auka sölu kókaíns

Alþjóðleg glæpasamtök taka höndum saman til að auka sölu kókaíns

Pressan
26.09.2021

Skipulögð bresk glæpasamtök starfa nú með fyrrum samkeppnisaðilum sínum, skipulögðum alþjóðlegum glæpasamtökum, við innflutning á meira magni kókaíns til Evrópu. Meðal samstarfsaðilanna er ítalska mafían. Þetta segir Lawrence Gibbons, hjá bresku National Crime stofnuninni, að sögn The Guardian. Hann segir að gögn sýni að bresk glæpagengi séu stöðugt að styrkja tengsl sín við önnur valdamikil evrópsk glæpagengi og sé þetta eftirtektarvert því Lesa meira

ESB og Bretland styrkja sambandið við Indland

ESB og Bretland styrkja sambandið við Indland

Pressan
08.05.2021

ESB og Bretland vinna nú að gerð fríverslunarsamnings við Indland. Þetta er smá ljósglæta í miðjum heimsfaraldri kórónuveirunnar sem hefur lagst mjög þungt á Indland að undanförnu. Á þriðjudaginn kynntu Bretar og Indverjar fjárfestingasamninga einkaaðila upp á 1 milljarð punda og um leið var tilkynnt að samningaviðræður um fríverslunarsamning væru að hefjast. ESB á einnig Lesa meira

Sænska ríkisstjórnin óttast að norrænt samstarfi bíði skaða vegna einangrunar landsins

Sænska ríkisstjórnin óttast að norrænt samstarfi bíði skaða vegna einangrunar landsins

Pressan
17.06.2020

Ann Linde, utanríkisráðherra Svíþjóðar, óttast að heimsfaraldur kórónuveirunnar og sú einangrun sem hin Norðurlöndin hafa nánast sett Svíþjóð í muni skaða norrænt samstarf til framtíðar. Dagens Nyheter hefur þetta eftir henni. Danmörk, Noregur og Ísland hafa nú opnað landamæri sín fyrir ríkisborgurum hinna ríkjanna en Svíar fá ekki að koma til Noregs og Danmerkur. Norðmenn Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af