fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

samsæriskenningasmiðir

Andstæðingar bólusetninga ráðast harkalega á 17 ára COVID-19 veika stúlku

Andstæðingar bólusetninga ráðast harkalega á 17 ára COVID-19 veika stúlku

Pressan
02.09.2021

Hún er sökuð um að vera „leikkona á launaskrá yfirvalda“ eftir að hún hvatti ungt fólk til að láta bólusetja sig gegn kórónuveirunni sem herjar á heimsbyggðina. Þetta er Maisy Evans frá Newport í Wales en hún liggur nú á sjúkrahúsi veik af COVID-19. Sky News skýrir frá þessu. Fram kemur að andstæðingar bólusetninga og samsæriskenningasmiðir hafi beint spjótum sínum að henni á samfélagsmiðlum eftir Lesa meira

Segja öfgahægrimenn standa á bak við mótmæli gegn kórónuveirulokunum

Segja öfgahægrimenn standa á bak við mótmæli gegn kórónuveirulokunum

Pressan
20.05.2020

Margir þýskir stjórnmálamenn vara nú við því sem þeir kalla „vaxandi öflum öfgahægrimanna í Þýskalandi“. Þessi orð láta þeir falla í kjölfar mótmæla um allt land gegn þeim aðgerðum sem gripið hefur verið til í því skyni að hefta útbreiðslu kórónuveirunnar. Frankfurter Allgemeine skýrir frá þessu auk fleiri þýskra miðla. Yfirvöld segja að margir mótmælendanna Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Talaði Trump af sér?