fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

samkeppnislög

Tekjur Íslendinga 2023: Milliliðakóngarnir í landbúnaðinum maka krókinn – Alþingi rétti þeim ölmusu í vor

Tekjur Íslendinga 2023: Milliliðakóngarnir í landbúnaðinum maka krókinn – Alþingi rétti þeim ölmusu í vor

Eyjan
07.09.2024

Á vordögum breytti Alþingi búvörulögum á þann hátt að afurðastöðvar í landbúnaði voru undanþegnar samkeppnislögum. Atvinnuveganefnd þingsins tók stjórnarfrumvarp sem átti að veita ákveðnar undanþágur til sameiningar afurðastöðva að því tilskyldu að þær væru undir stjórn bænda en nefndin breytti frumvarpinu á þann veg að stóru afurðastöðvarnar, Kaupfélag Skagfirðinga, Sláturfélag Suðurlands og Mjólkursamsalan eru líka Lesa meira

Breki Karlsson: Kaup KS á Kjarnafæði norðlenska hvorki bændum né neytendum til hagsbóta

Breki Karlsson: Kaup KS á Kjarnafæði norðlenska hvorki bændum né neytendum til hagsbóta

Eyjan
25.08.2024

Kaup Kaupfélags Skagfirðinga á Kjarnafæði norðlenska voru hvorki bændum né neytendum til hagsbóta eins og verið hefði ef ákvæði samkeppnislaga hefðu verið látin gilda um þau, Rekstur Kjarnafæðis norðlenska gekk vel en himinhár fjármagnskostnaður var að sliga það eins og alla aðra á Íslandi sem ekki hafa aðgang að erlendu lánsfé. Kaupfélag Skagfirðinga býr við Lesa meira

Svarthöfði skrifar: Stígum skrefið til fulls og afnemum samkeppnina alls staðar – fyrir neytendur

Svarthöfði skrifar: Stígum skrefið til fulls og afnemum samkeppnina alls staðar – fyrir neytendur

EyjanFastir pennar
09.07.2024

Við Íslendingar látum ekki að okkur hæða. Enn og aftur skjótum við umheiminum ref fyrir rass, ekki þarf að spyrja að því. Sem kunnugt sitja þingmenn allra landa, ekki síst hér á Fróni, sveittir dagana langa og leggja jafnvel nóttina við til að bæta hag neytenda. Svarthöfði var löngum þeirrar skoðunar að samkeppnin væri alfa Lesa meira

Finnbjörn Hermannsson: Þingið sneri frumvarpinu á hvolf og nú eru stóru afurðastöðvarnar undanþegnar samkeppnislögum

Finnbjörn Hermannsson: Þingið sneri frumvarpinu á hvolf og nú eru stóru afurðastöðvarnar undanþegnar samkeppnislögum

Eyjan
01.04.2024

Eftir nýlega breytingu á búvörulögunum, sem undanskilur afurðastöðvar undan ákvæðum samkeppnislaga stendur ekkert í vegi fyrir því að afurðastöðvarnar búi til eina stóra afurðastöð og hvorki bændur né neytendur hafa neitt um það að segja. Finnbjörn Hermannsson, forseti ASÍ, segir þingið hafa snúið upphaflegu frumvarpi á hvolf og í andhverfu sína, aðrir aðilar en frumvarpið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af