fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

samkeppniseftirlit

Sekta Google um 22 milljarða

Sekta Google um 22 milljarða

Pressan
14.09.2021

Samkeppnisyfirvöld í Suður-Kóreu sektuðu í dag Google fyrir að misnota ráðandi markaðsstöðu sína hvað varðar stýrikerfi. Sektin nemur sem svarar til um 22 milljarða íslenskra króna. Málið snýst um tilraunir Google til að takmarka samkeppni hvað varðar stýrikerfi fyrir farsíma. Samkeppnisyfirvöld rannsökuðu ásakanir um að Google hefði komið í veg fyrir að innlendir framleiðendur farsíma gætu nýtt sér önnur stýrikerfi en Android stýrikerfi Google. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af