fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Samkaup

Gömul viðskipti við Nettó setja framtíðaráform grindvískra hjóna í uppnám

Gömul viðskipti við Nettó setja framtíðaráform grindvískra hjóna í uppnám

Fréttir
14.08.2024

Í Lögbirtingablaðinu í dag er birt nokkuð löng og ítarleg stefna tveggja hjóna úr Grindavík vegna gamalla viðskipta fyrirtækis við Samkaup hf. sem eiga og reka verslanir undir merkjum Nettó. Varðar málið veðskuldabréf sem hjónin vilja að verði gert ógilt með dómi en veðskuldabréfið var upphaflega gefið út vegna viðskipta fyrirtækis, sem eiginmaðurinn var áður Lesa meira

Fyrirhugaður samruni Samkaups og fyrirtækja SKEL: Samlegðaráhrif metin á 10,5-14 milljarða

Fyrirhugaður samruni Samkaups og fyrirtækja SKEL: Samlegðaráhrif metin á 10,5-14 milljarða

Eyjan
15.05.2024

SKEL fjárfestingafélag og Samkaup hafa undirritað viljayfirlýsingu um samruna Samkaupa við Orkuna IS, Löður, Heimkaup og Lyfjaval, sem eru í eigu SKEL. Verði af samrunanum eignast Samkaup hin félögin að fullu og SKEL fær tæplega 38 prósenta hlut í sameinuðu félagi. Fyrir á SKEL fimm prósent í Samkaupum í gegnum Eignarhaldsfélagið Bjarma ehf. Mun því Lesa meira

Birgjar lækka ekki verð – Segja verð á innfluttum vörum ekki hafa lækkað en hjá Nettó er sagan önnur

Birgjar lækka ekki verð – Segja verð á innfluttum vörum ekki hafa lækkað en hjá Nettó er sagan önnur

Fréttir
13.10.2022

Heildsalar og smásalar á matvörumarkaði eru ekki á sama máli um hvort verð frá erlendum birgjum sé farið að lækka. Gagnrýnt hefur verið að innlendir birgjar séu tregir til að lækka verð. Fréttablaðið fjallar um þetta mál í dag og bendir á verðkönnun Veritabus á matvöru, sem blaðið hefur fjallað um í vikunni. Í henni kemur fram Lesa meira

Kolefnisfótspor brauðs frá Samkaupum gagnrýnt – „Það frýs í helvíti áður en ég ét útlent brauð á Íslandi“

Kolefnisfótspor brauðs frá Samkaupum gagnrýnt – „Það frýs í helvíti áður en ég ét útlent brauð á Íslandi“

Eyjan
21.10.2019

Um samfélagsmiðla gengur nú mynd af heilhveitibrauði undir merkjum Lífsins, sem framleitt er í Þýskalandi fyrir Samkaup hf. Með fylgir gagnrýni á það kolefnisfótspor sem innflutningur brauðsins skilur eftir sig, en það er sagt dýpra en það sem jeppi af gerðinni Land Cuiser dísel skilji eftir sig á árs grundvelli: „Í alvöru, þetta brauð er Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af