fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025

Samhjálp

„Við vorum bara litlir hræddir strákar“

„Við vorum bara litlir hræddir strákar“

Fréttir
Fyrir 5 dögum

Nafnarnir Fannar Leósson og Fannar Óli Elísson eiga margt fleira sameiginlegt en nafnið. Báðir voru afreksmenn í íþróttum en hættu á örlagaríkum tímapunkti, glímdu við fíkn en náðu bata. Þeir eru báðir hárgreiðslumenn og mæta reglulega upp í Hlaðgerðarkot til að klippa og snyrta fólkið sem þar dvelur hverju sinni. Þetta gera þeir vegna þess Lesa meira

„Maður þarf að breyta öllu lífi sínu, óbreyttur maður fer aftur að drekka“

„Maður þarf að breyta öllu lífi sínu, óbreyttur maður fer aftur að drekka“

Fréttir
Fyrir 1 viku

Það er alltaf heiðríkja yfir Hlaðgerðarkoti, segja vistmenn og aðrir sem hafa náð þar bata. Einhver sérstakur andi ríkir innandyra og nær að opna hjörtu manna. En er ekki sagt að leiðin að hjarta mannsins liggi í gegnum magann? Það er nokkuð öruggt að svo er og hollur matur á ævinlega þátt í að fólk Lesa meira

„Kaffistofan er ekki endastöð, hún getur verið upphaf að nýju lífi“

„Kaffistofan er ekki endastöð, hún getur verið upphaf að nýju lífi“

Fréttir
Fyrir 1 viku

Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir er nýr framkvæmdastjóri Samhjálpar, tók til starfa í janúar á þessu ári. Rúna, eins og hún er alltaf kölluð, á að baki fjölbreyttan feril í atvinnulífinu og kemur það Samhjálp sannarlega til góða því viljinn og löngunin til að bæta líf fólks hefur ætíð ráðið för í starfsvali hennar. Rúna er í Lesa meira

„Ég fór beyglaður út í lífið, með beyglaða sýn á lífið“

„Ég fór beyglaður út í lífið, með beyglaða sýn á lífið“

Fréttir
Fyrir 1 viku

Hann var tólf ára þegar hann byrjaði að drekka og fannst þá að hann hefði fundið leiðina til að losna við sársaukann hið innra. Birgir Rúnar Benediktsson átti hins vegar eftir að komast að því að sú lausn snerist upp í andhverfu sína. Í dag vinnur Birgir við að styðja aðra á leið þeirra til Lesa meira

„Ég þrái að fólkið upplifi ekki að það sé ósýnilegt, að það skynji að við virkilega sjáum það“

„Ég þrái að fólkið upplifi ekki að það sé ósýnilegt, að það skynji að við virkilega sjáum það“

Fókus
19.04.2025

Linda Sif Magnúsdóttir kom ekki illa nestuð inn í starf forstöðumanns Kaffistofu Samhjálpar. Í malnum sínum hafði hún ástríðufulla löngun til að hjálpa fólki og víðtæka reynslu af að eiga samskipti við fólk í erfiðum aðstæðum. Engu að síður segist hún hafa lært mikið á undanförnum mánuðum og enn vera að læra eitthvað nýtt. Hvernig Lesa meira

„Þessi innri gagnrýnandi er enn til staðar og segir oft: Nei, ekki taka þátt í þessu. Ekki gera þetta. En í dag fæ ég að ritskoða allt og svara honum fullum hálsi“

„Þessi innri gagnrýnandi er enn til staðar og segir oft: Nei, ekki taka þátt í þessu. Ekki gera þetta. En í dag fæ ég að ritskoða allt og svara honum fullum hálsi“

Fókus
16.04.2025

Finnbjörn Hvanndal Finnbjörnsson leitaði lausnar frá vanlíðan og sársauka í vímuefnum. Hann þorði lengi vel ekki að sleppa hendinni af þeim, af þessari einu fró sem hann hafði fundið gegn sársaukanum. En svo fór hann að spyrja Guð og fékk svör, það voru ekki alltaf svörin sem hann bjóst við og ekki alltaf þau sem Lesa meira

Ólafur var milli lífs og dauða – Kom heim til að deyja en fann sig í að aðstoða aðra – „Stundum hafa komið dalir“

Ólafur var milli lífs og dauða – Kom heim til að deyja en fann sig í að aðstoða aðra – „Stundum hafa komið dalir“

Fókus
15.04.2025

Ólafur Haukur Ólafsson kom heim til Íslands árið 2010 til að deyja en annað átti fyrir honum að liggja. Þess í stað öðlaðist hann nýtt líf sem snýst um að hjálpa þeim sem glíma við fíkn til bata. Hann stofnaði ásamt eiginkonu sinni Elínu Örnu áfangaheimilið Draumasetrið í húsi sem var engan veginn íbúðarhæft og Lesa meira

Nálgumst hvert annað með kærleika, eflum tengslin og sýnum samfélagslega ábyrgð – Árlegt Kótilettukvöld Samhjálpar framundan

Nálgumst hvert annað með kærleika, eflum tengslin og sýnum samfélagslega ábyrgð – Árlegt Kótilettukvöld Samhjálpar framundan

Fréttir
22.10.2024

Nálgumst hvert annað með kærleika, eflum tengslin og sýnum samfélagslega ábyrgð. Þetta er ákallið í samfélaginu í dag og nú er árlegt Kótilettukvöld Samhjálpar framundan, miðvikudaginn 23. Samhjálp býður landsmönnum að taka þátt í þessu árlega fjáröflunarkvöld í veislusal Hilton Hótel Nordica. „Nú er kallað eftir samfélagslegri ábyrgð, að við ræktum tengslin ekki bara við Lesa meira

Vínframleiðsla er ósjálfbær

Vínframleiðsla er ósjálfbær

Fréttir
27.09.2023

Áfengi skaðar fleira en heilsu fólks. Vínframleiðsla er ósjálfbær bæði vegna þess félagslega skaða sem drykkja veldur en einnig vegna þess að hún tekur til sín gríðarlegt magn af vatni. Víða um heim er mikill vatnsskortur en stjórnvöld í sumum löndum meta vínframleiðsluna meira en þau lífsgæði að þegnar þeirra hafi aðgang að hreinu vatni. Lesa meira

Nýjung á árlegu Kótilettukvöldi Samhjálpar

Nýjung á árlegu Kótilettukvöldi Samhjálpar

Fréttir
25.09.2023

Hið vinsæla og árlega Kótilettukvöld Samhjálpar er 19. október og verður að þessu sinni haldið á Hilton Reykjavík Nordica. Líkt og venjulega verða spennandi skemmtiatriði í boði, gómsætur matur og happdrætti.  Þögla uppboðið sló í gegn í fyrra og verður endurtekið í ár en þar er meðal annars boðið upp á listaverk eftir Jóhannes Geir, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af