fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

samgöngusáttmáli

Þorsteinn Pálsson skrifar: Loðna hlið samgöngusáttmálans

Þorsteinn Pálsson skrifar: Loðna hlið samgöngusáttmálans

EyjanFastir pennar
29.08.2024

Samgöngusáttmáli höfuðborgarsvæðisins er merkilegt skjal fyrir margra hluta sakir. Hann snýst um stórtækustu ríkisframkvæmdir í samgöngumálum, sem um getur. Í honum felst gott jafnvægi milli fjárfestingar fyrir einkabíla og almenningssamgöngur þvert á það sem umræðan gefur til kynna. Pólitískur stuðningur við sáttmálann er óvenju breiður en móthaldið líka óhefðbundið. Tekjuöflunarhlið ríkissjóðs eftir endurskoðun er að Lesa meira

Þorsteinn segir Bjarna hafa farið í kollhnís með samgöngusáttmálann og þar með grafið undan trúverðugleika sínum og Sjálfstæðisflokksins

Þorsteinn segir Bjarna hafa farið í kollhnís með samgöngusáttmálann og þar með grafið undan trúverðugleika sínum og Sjálfstæðisflokksins

Eyjan
07.09.2023

Þorsteinn Pálsson segir Bjarna Benediktsson, fjármálaráðherra, hafa farið í kollhnís varðandi samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins og rýrt eigin trúverðugleika og Sjálfstæðisflokksins. Þorsteinn fjallar um kúvendingar Svandísar Svavarsdóttur í hvalveiðimálinu og kollhnís Bjarna varðandi samgöngusáttmálann af kögunarhóli á Eyjunni í dag. Þorsteinn segir allt benda til þess að ákvörðun matvælaráðherra um að banna hvalveiðar með hálfs sólarhrings fyrirvara Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af