fbpx
Laugardagur 13.desember 2025

Samfylkingin

Kosningar: Lilja og Alma takast á um skatta og innviðafjárfestingu

Kosningar: Lilja og Alma takast á um skatta og innviðafjárfestingu

Eyjan
18.11.2024

Lilja Alfreðsdóttir, oddviti Framsóknar í Reykjavík suður, segir húsnæðismarkaðinn nú tekinn fastari tökum en áður með aðkomu Framsóknar á sveitarstjórnarstiginu. Hún segir mikilvægt að lækka skuldir sem safnast hafi upp vegna aðgerða m.a. í Covid til að lækka fjármagnskostnað. Alma Möller segir Samfylkinguna vilja auka tekjuöflun ríkisins með sanngjörnum auðlindagjöldum. Einnig verði að fara betur Lesa meira

Kristrún neglir niður vextina í bókstaflegri merkingu – Myndband

Kristrún neglir niður vextina í bókstaflegri merkingu – Myndband

Fréttir
16.11.2024

Samfylkingin hefur sent frá sér nýtt kosningamyndband þar sem formaðurinn Kristrún Frostadóttir tekur sér sleggju í hönd og sýnir á afar myndrænan hátt að flokkurinn ætli sér að ná niður vöxtum með því að bókstaflega negla þá niður. Í myndbandinu skýtur hún einnig á Bjarna Benediktsson formann Sjálfstæðisflokksins og forsætisráðherra og ýjar að því að Lesa meira

Netverjar bregðast við yfirlýsingu Kristrúnar – „Ég hef kynnst mörgum slíkum í gegnum tíðina“

Netverjar bregðast við yfirlýsingu Kristrúnar – „Ég hef kynnst mörgum slíkum í gegnum tíðina“

Fréttir
14.11.2024

Eins og DV greindi frá í gær telur Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar, að Þórður Snær Júlíusson, fjölmiðlamaður og frambjóðandi flokksins fyrir komandi kosningar, eigi skilið að fá annað tækifæri eftir að greint var frá sóðalegum skrifum hans í gær. Sjá einnig: Kristrún bregst við bloggskrifum Þórðar Snæs – „Mér leið eins og ég hefði verið Lesa meira

Þórður Snær biðst afsökunar – Snærós: „Kommon. Þú varst fullorðinn maður“

Þórður Snær biðst afsökunar – Snærós: „Kommon. Þú varst fullorðinn maður“

Fréttir
13.11.2024

Þórður Snær Júlíusson, fjölmiðlamaður og frambjóðandi Samfylkingarinnar fyrir komandi kosningar, hefur beðist afsökunar á ummælum sem hann lét falla fyrir margt löngu og fjallað var um í Spursmálum á mbl.is í gær. Um var að ræða skrif á bloggsíðu þar sem höfundur kallaði sig German Steel, eða þýska stálið. Á einum stað skrifaði hann til dæmis að konur Lesa meira

Áslaug Arna hjólar í „stóra plan Samfylkingarinnar“

Áslaug Arna hjólar í „stóra plan Samfylkingarinnar“

Fréttir
11.11.2024

„Eftiráskýringar Samfylkingarinnar standast enga skoðun. Málflutningur þeirra snýst öðru fremur um að hafa horn í síðu þeirra sem skapa, taka áhættu og ná árangri í störfum sínum,“ segir Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. Þar skrifar hún um „stóra plan“ Samfylkingarinnar fyrir kosningarnar sem fara fram eftir Lesa meira

Orðið á götunni: Á hvaða plani er PLAN Samfylkingarinnar? Er ætlunin að leysa Vinstri græna af hólmi?

Orðið á götunni: Á hvaða plani er PLAN Samfylkingarinnar? Er ætlunin að leysa Vinstri græna af hólmi?

Eyjan
08.11.2024

Kjósendur reyna nú að átta sig á því á hvaða plani hið svokallaða PLAN Samfylkingarinnar er. Áform flokksins hljómuðu býsna vel þar til Kristrún formaður byrjaði að útskýra þau í smærri atriðum. Á undanförnum vikum hefur komið æ betur í ljós að dagar Vinstri grænna virðast vera taldir. Þegar lýst hefur verið á innihald áforma Lesa meira

Jóhann Páll: Níu prósent stýrivextir jafngilda ofurskattheimtu á almenning á Íslandi í þágu bankanna

Jóhann Páll: Níu prósent stýrivextir jafngilda ofurskattheimtu á almenning á Íslandi í þágu bankanna

Eyjan
02.11.2024

Níu prósent stýrivextir jafngilda ofurskattheimtu sem vegur þyngra en skattahækkanir sem Sjálfstæðisflokkurinn hefur lagt á almenning í landinu síðustu 11 árin. Stefnumál Samfylkingarinnar um umbætur í húsnæðis-, kjara- og heilbrigðismálum kalla ekki á hærri skatta á vinnandi fólk í landinu. Nóg er að fara betur með opinbert fé, loka glufum í fjármagnstekjuskattskerfinu og leggja á Lesa meira

Jóhann Páll Jóhannsson: Samfylkingin var búin að mála sig út í horn með ímyndarstjórnmálum

Jóhann Páll Jóhannsson: Samfylkingin var búin að mála sig út í horn með ímyndarstjórnmálum

Eyjan
01.11.2024

Þrátt fyrir að Framsóknarflokkurinn hafi stýrt samgönguráðuneytinu í sjö ár hefur ekki verið hafist handa við ein einustu jarðgöng í tíð þessarar ríkisstjórnar. Samfylkingin er nú snúin aftur í kjarnann og legur áherslu á færri og stærri mál en áður en Kristrún Frostadóttir tók við formennsku. Þá var flokkurinn búinn að mála sig út í Lesa meira

Oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík suður: Dagur hefur komið inn í kosningabaráttuna af ákveðinni auðmýkt

Oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík suður: Dagur hefur komið inn í kosningabaráttuna af ákveðinni auðmýkt

Eyjan
31.10.2024

Eftir því sem nær dregur kosningum og Samfylkingin á samtöl við fleiri og fleiri kjósendur um þau plön og breytingar sem hún vill ráðast í mun flokkurinn uppskera. Jóhann Páll Jóhannsson, þingmaður Samfylkingarinnar og oddviti í Reykjavík suður, telur ekki að flokkurinn muni skaðast á uppákomunni sem varð vegna skilaboða Kristrúnar Frostadóttur til kjósanda Samfylkingarinnar Lesa meira

Jóhann Páll Jóhannsson: Herðum reglur um AirBnB og breytum atvinnuhúsnæði í íbúðahúsnæði

Jóhann Páll Jóhannsson: Herðum reglur um AirBnB og breytum atvinnuhúsnæði í íbúðahúsnæði

Eyjan
30.10.2024

Samfylkingin vill herða reglur um AirBnB og liðka fyrir því að hægt sé að breyta atvinnuhúsnæði, t.d. skrifstofuhúsnæði sem stendur autt, í íbúðarhúsnæði. Einnig vill Samfylkingin breyta skipulagslögum til að liðka fyrir uppbyggingu einingahúsnæðis, færanlegra eininga. Þetta kemur fram í tillögum að bráðaaðgerðum í húsnæðismálum sem kynntar voru í dag. Flokkurinn býður Kristrúnu Frostadóttur fram Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af