Orðið á götunni: Svandís þarf ekki að leita langt yfir skammt að samstarfsaðila
Eyjan10.06.2025
Svandís Svavarsdóttir, formaður Vinstri grænna sem eitt sinn voru, boðar samstarf flokksins við aðra stjórnmálaflokka um framboð til sveitarstjórna og segir hún í Facebook færslu að slíkt samstarf tryggi sterk og samstillt framboð og séu lykillinn að árangri og áhrifum á næsta kjörtímabili. Orðið á götunni er að þar með sé ljóst að Vinstri græn Lesa meira