fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025

samdráttur

Ný ógn við bandarískt efnahagslíf – Sparnaður almennings

Ný ógn við bandarískt efnahagslíf – Sparnaður almennings

Pressan
13.05.2020

Bandaríkjamenn skera nú útgjöld sín niður, safna reiðufé og greiða niður kreditkortaskuldir eins og þeir eigi lífið að leysa. Þetta gera þeir af ótta við að missa vinnuna í yfirstandandi heimsfaraldri kórónuveirunna. Í umfjöllun CNN um málið kemur fram að í mars hafi kreditkortaskuldir skyndilega tekið nýja stefnu og lækkað og hafi ekki lækkað jafn Lesa meira

15 milljarða tjón þjóðarbúsins á viku vegna COVID-19 faraldursins

15 milljarða tjón þjóðarbúsins á viku vegna COVID-19 faraldursins

Eyjan
16.04.2020

Í hverri viku tapar þjóðarbúið líklega 15 milljörðum króna vegna COVID-19 faraldursins. Þetta er mat Kristrúnar Frostadóttur, aðalhagfræðings Kviku banka. Hún segir að samdráttur hagkerfisins á meðan á samkomubanni stendur jafngildi 20 til 25 prósentum en höggið sé stærst fyrir ferðaþjónustuna en einnig sé mikill samdráttur á mörgum öðrum sviðum efnahagslífsins. Þetta kemur fram í Lesa meira

Atvinnurekendur svartsýnir og spá fækkun starfa

Atvinnurekendur svartsýnir og spá fækkun starfa

Fréttir
19.12.2018

Samkvæmt könnun sem Gallup gerði fyrir Samtök atvinnulífsins og Seðlabankans búast stjórnendur 30 prósenta fyrirtækja við fækkun starfsmanna á næstu sex mánuðum en stjórnendur 10 prósenta fyrirtækja búast við fjölgun starfsmanna á sama tíma. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir Halldóri Benjamín Þorbergssyni, framkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífsins, að þetta séu verstu væntingar stjórnenda Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af