Ný ógn við bandarískt efnahagslíf – Sparnaður almennings
PressanBandaríkjamenn skera nú útgjöld sín niður, safna reiðufé og greiða niður kreditkortaskuldir eins og þeir eigi lífið að leysa. Þetta gera þeir af ótta við að missa vinnuna í yfirstandandi heimsfaraldri kórónuveirunna. Í umfjöllun CNN um málið kemur fram að í mars hafi kreditkortaskuldir skyndilega tekið nýja stefnu og lækkað og hafi ekki lækkað jafn Lesa meira
15 milljarða tjón þjóðarbúsins á viku vegna COVID-19 faraldursins
EyjanÍ hverri viku tapar þjóðarbúið líklega 15 milljörðum króna vegna COVID-19 faraldursins. Þetta er mat Kristrúnar Frostadóttur, aðalhagfræðings Kviku banka. Hún segir að samdráttur hagkerfisins á meðan á samkomubanni stendur jafngildi 20 til 25 prósentum en höggið sé stærst fyrir ferðaþjónustuna en einnig sé mikill samdráttur á mörgum öðrum sviðum efnahagslífsins. Þetta kemur fram í Lesa meira
Atvinnurekendur svartsýnir og spá fækkun starfa
FréttirSamkvæmt könnun sem Gallup gerði fyrir Samtök atvinnulífsins og Seðlabankans búast stjórnendur 30 prósenta fyrirtækja við fækkun starfsmanna á næstu sex mánuðum en stjórnendur 10 prósenta fyrirtækja búast við fjölgun starfsmanna á sama tíma. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir Halldóri Benjamín Þorbergssyni, framkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífsins, að þetta séu verstu væntingar stjórnenda Lesa meira
