fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Saltfiskur

Undursamlegir og öðruvísi saltfiskréttir

Undursamlegir og öðruvísi saltfiskréttir

Matur
01.04.2023

Í þættinum Mat og heimilum á dögunum voru hjónin Ingimar Sigurðsson og Svetlana Björg Kostic, alla jafna kölluð Ceca, heimsótt heim í eldhúsið. Þau eru annálaðir matgæðingar og finnst gaman að matreiða og bjóða í matarboð. Þegar þau matreiða er hugsað fyrir hverju smáatriði, gæði hráefnisins, matreiðslunni og framsetningunni. Ceca er fagurkeri fram í fingurgóma Lesa meira

Saltfiskréttir sem eiga sér sögu

Saltfiskréttir sem eiga sér sögu

FókusMatur
28.03.2023

Í þættinum Mat og heimilum í kvöld heimsækir Sjöfn Þórðar hjónin Ingimar Sigurðsson og Svetlana Björg Kostic í eldhúsið. Þau eru bæði matgæðingar af Guðs náð og finnst fátt skemmtilegra en að elda og bjóða í matarboð. Sjöfn fær innsýn í matarástríðu þeirra en heyrst hefur af matarboðunum þeirra og sælkeraréttum víða. Í tilefni heimsóknar Lesa meira

Suðrænir kokkanemar sýndu listir sínar í Salt Eldhúsi

Suðrænir kokkanemar sýndu listir sínar í Salt Eldhúsi

Matur
12.09.2022

Undanfarin ár hafa matreiðslunemar í Suður Evrópu keppt í eldamennsku á íslenskum saltfiski undir merkjum Bacalao de Islandia, markaðsverkefni á vegum Íslandsstofu. Þessar keppnir hafa farið fram á Spáni, Portúgal og Ítalíu, þar sem íslenski saltfiskurinn þykir herramannsmatur, en þar byggja margar þekktustu sælkerauppskriftirnar á saltfiski. Á fimmtudaginn síðastliðinn var svo komið að því að Lesa meira

Sjöfn verður á faraldsfæti í kvöld og heimsækir Hauganes

Sjöfn verður á faraldsfæti í kvöld og heimsækir Hauganes

Fókus
21.06.2022

Sjöfn Þórðar í þættinum Matur og Heimili verður á faraldsfæti í kvöld en þá leggur Sjöfn leið sína norður á Hauganes í Eyjafirði og heimsækir fyrirtækið Ektafisk og veitingastaðinn Baccalá Bar sem er í eigu Elvars Reykjalín sem er réttnefndur saltfiskkóngur Íslands. Elvar er þriðji ættliður saltfiskverkenda á Hauganesi og framleiðir saltfiskinn samkvæmt þeim ströngu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af