fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025

sakamál

Mæðgur voru ofsóttar af eltihrelli í 12 ár – „Ég hef loksins fundið þig“

Mæðgur voru ofsóttar af eltihrelli í 12 ár – „Ég hef loksins fundið þig“

Pressan
12.11.2025

Mæðgurnar Eva LaRue og Kaya Callahan segja frá því hvernig líf þeirra var snúið á hvolf af ógnandi eltihrelli um 12 ára skeið. LaRue er leikkona og þekkt meðal annars fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttunum CSI: Miami og dóttir hennar er efnishöfundur, en þær eru í forsíðuviðtali People. Hollywooddraumur hennar var að rætast. LaRue, sem Lesa meira

Unglingsstúlka sagðist ofsótt af konudraugi — Síðan fannst hauskúpa konu í Hello Kitty dúkku

Unglingsstúlka sagðist ofsótt af konudraugi — Síðan fannst hauskúpa konu í Hello Kitty dúkku

Pressan
12.11.2025

Hrottaleg pynting og morð á konu árið 1999 ko  í ljós eftir að hauskúpa hennar fannst saumuð inn í Hello Kitty dúkku. Fan Man-yee, 23 ára næturklúbbsgestgjafi í Hong Kong, var rænt, pyntuð og myrt af þremur mönnum árið 1999 í hrottafengnu máli sem fékk nafnið „Hello Kitty morðið“ eftir að höfuðkúpa hennar fannst saumuð Lesa meira

Ákærður fyrir tvö morð – Segir dulkóðuð skilaboð kakkalakka hafa sagt sér að drepa

Ákærður fyrir tvö morð – Segir dulkóðuð skilaboð kakkalakka hafa sagt sér að drepa

Pressan
12.11.2025

Karlmaður frá Nýju Mexíkó sem sakaður er um tvö morð segir lögreglu að kakkalakki hafi sagt honum að drepa. Hinn grunaði Alexis Hernandez, 25 ára, sagðist hafa fengið „dulkóðuð skilaboð í kakkalakka“ um að hann „þyrfti að drepa“. Föstudaginn 7. nóvember, um klukkan 22:27 að staðartíma, brugðust lögreglumenn í Bernalillo-sýslu við tilkynningu um skothríð nálægt Lesa meira

Hver drap næturvaktina fyrir 45 árum? – „Það er kominn tími til að afhjúpa þetta leyndarmál“

Hver drap næturvaktina fyrir 45 árum? – „Það er kominn tími til að afhjúpa þetta leyndarmál“

Pressan
09.11.2025

Það var nóvemberkvöld árið 1978 og næturvaktin á Burger Chef í úthverfi Indianapolis í Bandaríkjunum gekk sinn vanagang þar til allt starfsfólkið hvarf. Tveimur dögum síðar fundust þau öll fjögur látin á mismunandi vegu. Lögreglan bar síðar kennsl á fórnarlömbin sem aðstoðarframkvæmdastjórann Jayne Friedt, 20 ára, og starfsmennina Ruth Ellen Shelton, 17 ára, Daniel „Danny“ Lesa meira

Mættu til að handtaka fjölskylduföður fyrir alríkissvik – Höfðu ekki hugmynd um hryllinginn sem leyndist á heimilinu

Mættu til að handtaka fjölskylduföður fyrir alríkissvik – Höfðu ekki hugmynd um hryllinginn sem leyndist á heimilinu

Pressan
28.10.2025

Þann 14. desember 2019 komu bræðurnir Aleksandser og Tyler Todt fram á hátíðartónleikum í skólanum sínum. Þeir voru báðir afreksmenn í tónlist þrátt fyrir ungan aldur og þetta kvöld hlaut Aleksander, 13 ára, viðurkenningu fyrir frammistöðu sína á píanó og fiðlu og Tyler, 11 ára, hlaut viðurkenningu fyrir frammistöðu sína á píanó og gítar. Myndir Lesa meira

Móðir sótti ekki soninn til barnapíunnar – Áratugum seinna voru borin kennsl á hana

Móðir sótti ekki soninn til barnapíunnar – Áratugum seinna voru borin kennsl á hana

Pressan
16.10.2025

Þann 28. ágúst 1986, sótti Alice Mae Sullivan, sem þá var tvítug, ekki þriggja ára gamlan son sinn til barnapíunnar. Sullivan hafði um morguninn sótt tíma í námi sínu við Tennessee State University. Foreldrar hennar tilkynntu dóttur sína týnda daginn eftir. Yfirvöld hafa rannsakað mál hennar síðan, en nýlega voru líkamsleifar hennar greindar. Í fréttatilkynningu Lesa meira

Sagði innbrotsþjóf hafa myrt móður sína – Svo kom sannleikurinn í ljós

Sagði innbrotsþjóf hafa myrt móður sína – Svo kom sannleikurinn í ljós

Pressan
14.10.2025

Sonur sagði að mamma hefði verið myrt af innbrotsþjófi. Síðan sagði hann yfirvöldum sannleikann. Maður frá Norður-Karólínu mun afplána áratugi í fangelsi fyrir að myrða móður sína eftir að hafa upphaflega sagt lögreglu að hún hefði verið skotin af innbrotsþjófi. Donald Fink var dæmdur í 28 til 35 ára fangelsi eftir að hafa játað sök Lesa meira

Hjálpaði Ed Gein við leitina að Ted Bundy? – Sannleikurinn á bak við Skrímslið

Hjálpaði Ed Gein við leitina að Ted Bundy? – Sannleikurinn á bak við Skrímslið

Pressan
11.10.2025

Í lokaþætti Netflix þáttanna Monster: The Ed Gein Story aðstoðar alræmdi fjöldamorðinginn Ed Gein rannsóknarmönnum að elta uppi fjöldamorðingjann Ted Bundy. En er þetta satt eða skáldskapur? Gein og Bundy eru tveir alræmdustu fjöldamorðingjar í sögu Bandaríkjanna, en hversu tengd voru líf þeirra? Þáttaröðin sem fjallar um stormasamt líf Geins og hryllilega glæpi hans vekur Lesa meira

Mætti ​​ekki á blakleik dóttur sinnar – Tveggja barna móður leitað eftir grunsamlegan húsbruna

Mætti ​​ekki á blakleik dóttur sinnar – Tveggja barna móður leitað eftir grunsamlegan húsbruna

Pressan
09.10.2025

Fjölskylda tveggja barna móður frá Indiana Í Bandaríkjunum leitar örvæntingarfull svara viku eftir að konan hvarf í eldsvoða á heimili hennar sem yfirvöld telja „grunsamlegan“. Britney Gard, 46 ára, var skráð sem týnd og í hættu eftir að neyðarlið brást við reyk á heimili hennar í Bainbridge í Indiana miðvikudaginn 1. október, að sögn yfirlýsingar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af