Guðlaug segir að sonur hennar hefði ekki lifað biðina af – „Ég þurfti að hringja á sjúkrabíl í eitt skiptið“
Fókus04.12.2023
Guðlaug Baldursdóttir er móðir fíkils og stofnaði nýverið Samtök aðstandenda og fíknisjúkra (SAF) ásamt Dagbjörtu Ósk Steindórsdóttur. Eftirfarandi er aðsend grein. Við gefum Guðlaugu orðið: Ég er móðir langt gengins fíkils og hef reynt að berjast fyrir hann með veikum mætti og hef sennilega prufað öll þau ráð sem ég hef fundið til að koma Lesa meira