fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Sætir bitar

Svívirðilega gott mið-austurlenskt sælgæti sem þú verður að prófa

Svívirðilega gott mið-austurlenskt sælgæti sem þú verður að prófa

Matur
23.08.2022

María Gomez lífsstíls- og matarbloggari er mikill sælkera og elskar að smakka nýja kræsingar, sérstaklega á erlendum kaffihúsum. Hún hreinlegar leitar upp nýjungar sem hún hefur aldrei bragðað og finnst slíkar smakkferðir skemmtilegastar. Nýjustu æðibitarnir hennar eru Brownies með Halva, sem henni fannst svo góðir að hún ákvað að leika þá eftir heima í eldhúsinu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af