fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Sabina Nessa

Hún ætlaði bara að ganga 5 mínútna leið á pöbbinn – Þangað komst hún ekki

Hún ætlaði bara að ganga 5 mínútna leið á pöbbinn – Þangað komst hún ekki

Pressan
27.09.2021

Þann 17. september síðastliðinn fór Sabina Nessa, 28 ára, heiman frá sér í Lundúnum. Hún ætlaði að ganga fimm mínútna leið á næsta pöbb þar sem hún ætlaði að hitta vini sína. En þessi ungi grunnskólakennari komst aldrei á áfangastað. Lík hennar fannst síðar í almenningsgarði ekki fjarri heimili hennar. Málið hefur vakið mikinn óhug í Bretlandi Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af