Segist hafa hætt frekari barneignum ef sonurinn hefði fæðst fyrstur
FókusLeikarinn Ryan Reynolds segir soninn Olin hafa gert foreldrum sínum mjög einfaldan greiða með því að fæðast síðastur. Í þættinum Late Night With Seth Meyers á fimmtudaginn segir Reynolds að hann hefði aldrei eignast fjögur börn hefði Olin fæðst fyrstur. Hann segir að það hafi verið „hrikaleg“ upplifun að eignast soninn árið 2023, en fyrir Lesa meira
Blake Lively birti drepfyndna færslu á meðan augu heimsins beindust að Ryan Reynolds – Gaf eiginmanni sínum engan afslátt
433SportBandaríska leikkonan Blake Lively setti inn skemmtilega færslu á Instagram yfir leik Wrexham og Sheffield United í enska bikarnum í gær. Lively er eiginkona Ryan Reynolds, leikara og eiganda Wrexham. Leiknum lauk 3-3 og verður hann því endurtekinn. E-deildarlið Wrexham var hins vegar hársbreidd frá því að slá B-deildarlið Sheffield United úr leik í gær. Lesa meira
Blake Lively strítt af eiginmanninum á Instagram
FókusLeikarahjónin Blake Lively og Ryan Reynolds hafa lengi strítt hvort öðru á samfélagsmiðlum. Og sú nýjasta er athugasemd eiginmannsins undir kynningarmynd Lively vegna nýrrar myndar hennar A Simple Favor. Lively ákvað að skella tvíræðri mynd á Instagram núna um helgina, þar sem hún snýr kynjahlutverkunum við þar sem hún stendur fullklædd yfir nöktum manni á Lesa meira