Segir óvini Þórdísar Kolbrúnar haldna þrælslund
FréttirFyrir 2 klukkutímum
Björn Bjarnason fyrrum þingmaður og ráðherra Sjálfstæðisflokksins kemur flokkssystur sinni Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur, þingmanni og fyrrum ráðherra, hressilega til varnar í tveimur pistlum sem hann birti á heimasíðu sinni um helgina. Segir Björn óvini Þórdísar Kolbrúnar sem gagnrýni hana fyrir stuðning við Úkraínu haldna þrælslund gagnvart Rússum. Þórdís Kolbrún sýndi Úkraínu eindreginn stuðning þegar Lesa meira
