fbpx
Föstudagur 22.október 2021

Rússar

Valdataka Talibana setur Pútín í erfiða stöðu í Mið-Asíu

Valdataka Talibana setur Pútín í erfiða stöðu í Mið-Asíu

Pressan
11.09.2021

Það er enginn vafi á að valdataka Talibana í Afganistan færði Rússum stóran sigur í almannatengslamálum en aukinn óstöðugleiki í Mið-Asíu er hins vegar ákveðinn höfuðverkur fyrir Vladímír Pútín, Rússlandsforseta, og ráðgjafa hans. Á meðan Bandaríkin og vestrænir bandamenn þeirra voru í sviðsljósi heimspressunnar á meðan óskipulögð og niðurlægjandi brottflutningur herliðs og almennra borgara frá Kabúl stóð yfir Lesa meira

Breskir úrvalshermenn eiga að elta Rússa um allan heim

Breskir úrvalshermenn eiga að elta Rússa um allan heim

Pressan
05.04.2021

Úrvalssveitir breska hersins, oft nefndar SAS, eiga að halda aftur af umsvifum Rússa í Afríku, á botni Atlantshafsins og víðar. Sveitirnar egia að eltast við rússneska njósnara og hermenn um allan heim og verður bæði um leynilegar aðgerðir að ræða og aðgerðir þar sem ekki verður farið leynt. Meðal þess sem er í bígerð er að smíða sérstakt njósnaskip Lesa meira

Saka Rússa um að dreifa lygum og röngum upplýsingum um bandarísk bóluefni gegn kórónuveirunni

Saka Rússa um að dreifa lygum og röngum upplýsingum um bandarísk bóluefni gegn kórónuveirunni

Pressan
10.03.2021

Bandarísk stjórnvöld saka Rússa um að standa á bak við heimasíður sem breiða út rangar upplýsingar og lygar um bandarísk bóluefni gegn kórónuveirunni sem veldur COVID-19. „Það er augljóst að Rússar eru að nota eina af gömlu brellunum sínum og stefna þar með fólki í hættu með því að dreifa röngum upplýsingum um bóluefni sem bjarga Lesa meira

Segja að Rússar komi í veg fyrir frið í Sýrlandi

Segja að Rússar komi í veg fyrir frið í Sýrlandi

Pressan
11.02.2021

Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna tókst ekki að ná saman um yfirlýsingu um málefni hins stríðshrjáða Sýrlands á þriðjudaginn. Sérstakir sendimenn SÞ hafa reynt að koma friðarferli af stað en Rússar, sem eru nánustu bandamenn sýrlenskra stjórnvalda, komu ítrekað í veg fyrir að rætt væri um málið á fundi ráðsins á þriðjudaginn. Þetta segja ónafngreindir heimildarmenn. Rússar hafa Lesa meira

Saka Rússa um að standa fyrir hræðsluáróðri gegn bóluefni við kórónuveirunni

Saka Rússa um að standa fyrir hræðsluáróðri gegn bóluefni við kórónuveirunni

Pressan
01.11.2020

Með „apa-herferð“ reyna Rússar að búa til vantraust á bóluefnið sem vísindamenn við Oxford háskóla og hjá lyfjafyrirtækinu Astrazeneca vinna nú að en það er það bóluefni sem margir binda mestar vonir við. Þetta kemur fram í umfjöllun The Times. Sem dæmi er nefnt að mynd, sem sést hér fyrir neðan, eigi að sýna Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, ganga Lesa meira

Sakar Rússa og Írani um íhlutun í forsetakosningarnar

Sakar Rússa og Írani um íhlutun í forsetakosningarnar

Eyjan
22.10.2020

Fyrir fjórum árum taldi bandaríska alríkislögreglan FBI að Rússar hefðu haft afskipti af forsetakosningunum þar sem Donald Trump og Hillary Clinton tókust á um forsetaembættið. Nú telja leyniþjónustustofnanir að bæði Rússar og Íranir hafi blandað sér í kosningarnar og reyni að hafa áhrif á niðurstöðu þeirra. John Ratcliffe, forstjóri leyniþjónustustofnana Bandaríkjanna (National Intelligence), sagði þetta á fréttamannafundi í Washington í gærkvöldi. Hann sagði að Rússar og Lesa meira

Segja Rússa hafa ætlað að gera tölvuárásir á Ólympíuleikana í Tókýó

Segja Rússa hafa ætlað að gera tölvuárásir á Ólympíuleikana í Tókýó

Pressan
21.10.2020

Breskar og bandarískar leyniþjónustustofnanir segja að Rússar hafi ætlað að gera tölvuárásir á Ólympíuleikana í Tókýó sem áttu að fara fram síðasta sumar. Rússum var ekki boðið að taka þátt í leikunum, sem hefur verið frestað fram á næsta sumar vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar, vegna umfangsmikillar og skipulagðrar lyfjamisnotkunar margra rússneskra íþróttamanna. Þeir virðast því hafa ætlað að Lesa meira

Rússneskir tölvuþrjótar reyndu að brjótast inn í tölvur kosningabaráttu Joe Biden

Rússneskir tölvuþrjótar reyndu að brjótast inn í tölvur kosningabaráttu Joe Biden

Pressan
10.09.2020

Rússneskir tölvuþrjótar, sem eru á mála hjá rússneska ríkinu, reyndu að sögn að brjótast inn í tölvukerfi fyrirtækis sem starfar fyrir kosningaframboð Joe Biden. Microsoft er sagt hafa varað fyrirtækið við þessu. Tölvuþrjótarnir eru sagðir hafa beint spjótum sínum að fyrirtækinu SKDKnickerbocker, sem vinnur við samskiptamál og skipulagningu kosningabaráttunnar, undanfarna tvo mánuði. Fyrirtækið starfar einnig fyrir fleiri demókrata. Þrjótunum tókst Lesa meira

Rússneska leyniþjónustan heitir Talibönum verðlaunum fyrir að drepa erlenda hermenn í Afganistan

Rússneska leyniþjónustan heitir Talibönum verðlaunum fyrir að drepa erlenda hermenn í Afganistan

Pressan
28.06.2020

Rússneska leyniþjónustan hefur heitið vígamönnum Talibana verðlaunum fyrir að drepa hermenn úr liði bandamanna í Afganistan, þar á meðal eru bandarískir hermenn og hermenn frá nokkrum Evrópuríkjum. New York Times skýrir frá þessu og hefur eftir bandarískum embættismönnum. Upplýsingarnar hafa ekki fengist staðfestar opinberlega og yfirvöld í Rússlandi og Bandaríkjunum hafa neitað að tjá sig um þær og Lesa meira

Merkel segir að Rússar hafi brotist inn í tölvupóst hennar

Merkel segir að Rússar hafi brotist inn í tölvupóst hennar

Pressan
14.05.2020

Angela Merkel, kanslari Þýskalands, segir hafa sannanir fyrir að Rússar hafi njósnað um hana og brotist inn í tölvupósta hennar. Þetta sagði hún í þýska þinginu á miðvikudaginn. Hún sagði að í sannleika sagt þá særði þetta hana. Hún reyndi að byggja upp betra samband við Rússland á hverjum degi en samtímis finnist beinharðar sannanir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af