fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024

Runólfur Ólafsson

Segir fjármálaeftirlit Seðlabankans bregðast eftirlitsskyldu – Neytendasamtökin undirbúa úttekt á tryggingamálum

Segir fjármálaeftirlit Seðlabankans bregðast eftirlitsskyldu – Neytendasamtökin undirbúa úttekt á tryggingamálum

Eyjan
16.08.2022

Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri Félags íslenskra bifreiðareigenda, segir að iðgjöld bifreiðatrygginga séu óeðlilega há hér á landi og sé fákeppni um að kenna. Hann segir að fjármálaeftirlit Seðlabankans hafi brugðist eftirlitsskyldu sinni með starfsemi og verðskrá tryggingafélaganna. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Blaðið skýrði frá því í síðustu viku að ábyrgðar- og kaskótrygging sé um fimm sinnum dýrari Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af