Rúnar Eff tekur ábreiðu af lagi Michael Jackson
17.07.2018
Tónlistarmaðurinn Rúnar Freyr Rúnarsson tók nýlega ábreiðu af lagi Michael Jackson Billie Jean á Rás 2. Rúnar er trúbador búsettur á Akureyri, hefur meðal annars keppt í Söngkeppni sjónvarpsins og í nóvember í fyrra vann Rúnar Eff ásamt hljómsveit sinni til tvennra verðlauna: söngvari ársins og hjómsveit ársins í Texas Sounds International Country Music Awards, Lesa meira