Bjóða tékkneskum konum bætur vegna ólöglegra ófrjósemisaðgerða
Pressan08.08.2021
Í síðustu viku skrifaði Milos Zeman, forseti Tékklands, undir lög sem kveða á um að bætur skuli greiddar til kvenna sem voru gerðar ófrjóar án þess að hafa gefið samþykki fyrir slíkri aðgerð. Mörg hundruð konur voru blekktar, hótað eða mútað til að gangast undir ófrjósemisaðgerð frá 1966 til 2012. Meirihluti þeirra var af ættum Rómafólks. Hverri Lesa meira