fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025

rokkari

Nína Richter skrifar: Ozzy er dáinn – en trendar hann?

Nína Richter skrifar: Ozzy er dáinn – en trendar hann?

EyjanFastir pennar
25.07.2025

Ozzy Osbourne, myrkraprinsinn, er látinn. Ég sé fréttina fyrst á Instagram reels, les athugasemdirnar og átta mig á því að helmingurinn hefur ekki hugmynd um hver Ozzy Osbourne var. Hinn helmingurinn, mögulega nær mér í aldri, kannast við hann sem raunveruleikastjörnu frekar en rokkara. Ég fer á stóru erlendu miðlana. Þarna er fréttin – ekki Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af