fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

Robin Olsen

Vopnað gengi rændi markmann Everton – „Fótboltaheimurinn nötrar“

Vopnað gengi rændi markmann Everton – „Fótboltaheimurinn nötrar“

433Sport
10.03.2021

Á laugardaginn braut hópur vopnaðra manna sér leið inn á heimili sænska markvarðarins Robin Olsen, sem spilar með Everton í ensku úrvalsdeildinni, í Liverpool og ógnaði honum og fjölskyldu hans með sveðjum. Ræningjarnir kröfðust þess að fá verðmæti afhent. Fótboltaheimurinn er sagður nötra vegna málsins. The Sun skýrir frá þessu. Fram kemur að Olsen hafi verið heima ásamt eiginkonu sinni og tveimur ungum börnum, 5 Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af