fbpx
Mánudagur 29.maí 2023

Robert Gates

Fyrrum varnarmálaráðherra um Pútín – „Hann heldur að þetta séu örlög hans – Hann er heltekinn af þessu“

Fyrrum varnarmálaráðherra um Pútín – „Hann heldur að þetta séu örlög hans – Hann er heltekinn af þessu“

Fréttir
31.01.2023

„Hann er heltekinn af að sigra Úkraínu. Hann mun halda áfram.“ Þetta sagði Robert Gates, fyrrum varnarmálaráðherra Bandaríkjanna um Vladímír Pútín, Rússlandsforseta, og fyrirætlanir hans. Þetta sagði hann í þættinum „Meet the Press“ hjá NBC að sögn The Hill. Gates sagði að Pútín telji það „örlög sín“ að endurreisa rússneska heimsveldið. „Pútín trúir að það séu örlög hans að endurreisa rússneska heimsveldið. Eins og minn gamli lærifaðir, Zbig Brzezinski, var vanur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af