Þetta segja Kim og Khloé um nýja þáttinn hennar Kylie
Það er mikil eftirvænting og spenna fyrir nýja raunveruleikaþættinum hennar Kylie Jenner „Life of Kylie.“ Fyrsta stiklan fyrir þættina kom út nýverið, þú getur horft á hana hér. Kim Kardashian, Khloé Kardashian og Kylie Jenner eru allar með sín eigin verkefni í vinnslu. Kylie með sinn raunveruleikaþátt, Kim Kardashian byrjar með raunveruleikaþáttinn „Glam Masters“ þar sem hún leitar Lesa meira
Kylie sýnir á sér persónulegu hliðina í nýrri stiklu: „Þessi þáttur er gjöf fyrir aðdáendur mína“
Kylie Jenner sýnir á sér nýja og persónulegri hlið en hún hefur gert hingað til. Í nýrri og lengri stiklu fyrir raunveruleikaþátt Kylie Jenner Life of Kylie fá áhorfendur og aðdáendur að sjá persónulegri hlið af Kylie en sést hefur fram að þessu. Í þáttaröðinni nýju verða átta þættir en fyrsti þátturinn verður sýndur 6. Lesa meira
Svona rænir samfélagið af okkur sköpunargleðinni: Myndband sem allir verða að sjá
Ef þú tengir við að finnast eins og þitt sanna sjálf hefur verið þaggað niður af samfélaginu þá er þetta stuttmyndin fyrir þig. Eða bara ef þú elskar fallegar og skemmtilegar stuttmyndir! Daniel Martinez Lara og Rafa Cano Mendez er fólkið á bak við þessa sjö mínútna löngu stuttmynd. Hún sýnir hvað gerist þegar við leyfum Lesa meira
Hann faldi myndavél í vatnsfötu til að sjá hver myndi fá sér að drekka
Myndband sem sýnir mismunandi skepnur fá sér að drekka úr vantsfötu hefur slegið í gegn á netinu. Við sjáum skepnur eins og býflugur, kjúklinga, asna og kanínu. Og já býflugunum var bjargað úr vatninu! John Wells á heiðurinn að myndbandinu en hann er nýlega fluttur frá New York í „sveitina.“ Hann er kannski langt frá Lesa meira
Sjáðu hvernig þessar stjörnur líta út með 90’s augabrúnir
Tíundi áratugurinn var ekki góður áratugur fyrir augabrúnir. Plokkarinn var í miklu uppáhaldi og augabrúnir plokkaðar svo mikið að aðeins þunn lína sat eftir. En þetta var nú tískan og hver veit nema þetta komi aftur í tísku eftir einhver ár? Vonum samt nú ekki! Sjáðu hér fyrir neðan á myndum frá Elle hvernig nokkrar Lesa meira
Portúgal vann Eurovision söngvakeppnina
Úrslit liggja fyrir í Eurovision söngvakeppninni og var það Portúgal sem bar sigur úr býtum. Í öðru sæti var Búlgaría og Moldavía í þriðja sæti. Lag Portúgals sló gjörsamlega í gegn og vorum við meðal þeirra þjóða sem gáfum þeim 12 stig. Hér fyrir neðan eru tíu efstu löndin: Portúgal: 758 stig Búlgaría: 615 stig Lesa meira
Þetta höfðu Íslendingar á Twitter að segja um lögin á úrslitakvöldi Eurovision
Íslendingar hafa verið duglegir að tjá sig á Twitter um Eurovision söngvakeppnina undir myllumerkinu #12stig. Nú hafa öll lönd lokið flutning á sínu lagi og kosning er hafin! Hér er það sem Íslendingar höfðu að segja á Twitter um lögin á úrslitakvöldinu: Hugleiðingar Borgarstjórans um líkindi dönsku söngkonunnar og Gísla Marteins: Ef maður pælir í Lesa meira
Skemmtileg tíst fyrir úrslitakvöld Eurovision
Íslendingar hafa verið duglegir að tjá sig á Twitter um Eurovision söngvakeppnina undir myllumerkinu #12stig. Hér eru nokkur skemmtileg tíst fyrir úrslitakvöldið, eins og tillaga að drykkjuleik þar sem Gísli Marteinn er í aðalhlutverki, vangaveltur um vinsældir portúgalska lagsins og frumleika sænska lagsins. Sjáðu þau hér fyrir neðan. Ætla fleiri í þennan drykkjuleik? Er með Lesa meira
Katy Perry er undirbúin eins og máltíð í nýjasta tónlistarmyndbandinu sínu – Horfðu á það hér
Katy Perry ásamt Migos voru að gefa út myndband við lagið Bon Appétit. Í myndbandinu er Katy Perry þá kjötstykki sem er gert tilbúið til matargerðar. Hún er nudduð, skellt yfir hana grænmeti og soðið hana í potti. Ég er ekki alveg viss hvernig ég á að útskýra þetta betur, horfðu bara á myndbandið hér Lesa meira
Bráðfyndnir hönnunargallar
Hér eru nokkrar stórskemmtilegar myndir af fyndnum hönnunargöllum, eins og auglýsing fyrir þungunarpróf þar sem par er rosalega hamingjusamt og hissa yfir niðurstöðunni. Eini gallinn er að konan er augljóslega komin á síðustu vikur meðgöngunnar. Eða almenningssalerni með speglum í loftinu, hver hannar svoleiðis? Skoðaðu myndirnar hér fyrir neðan sem Bored Panda tók saman. #1 Lesa meira