fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

rikisútgáfa námsbóka

Heiðar Ingi Svansson: Löngu úrelt ríkiseinokun á útgáfu námsbóka kemur niður á námsárangri hér á landi

Heiðar Ingi Svansson: Löngu úrelt ríkiseinokun á útgáfu námsbóka kemur niður á námsárangri hér á landi

Eyjan
11.12.2023

Það fyrirkomulag að ríkið hafi einokun á útgáfu námsbóka fyrir grunnskóla er löngu úrelt og stuðlar að versnandi námsárangri íslenskra grunnskólabarna. Ef ríkiseinokun væri svona góð værum við enn að reka Ríkisskip, Áburðarverksmiðju ríkisins og Ferðaskrifstofu ríkisins, segir Heiðar Ingi Svansson, framkvæmdastjóri Iðnú bókaútgáfunnar og formaður Félags íslenskra bókaútgefenda. Hann segir Ísland hafa setið eftir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af