fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

ríkisréttur

Pelosi undirbýr málshöfðun á hendur Trump til embættismissis

Pelosi undirbýr málshöfðun á hendur Trump til embættismissis

Eyjan
11.01.2021

Ef Mike Pence, varaforseti, og meirihluti ríkisstjórnar Donald Trump víkur Trump ekki úr embætti forseta er Nancy Pelosi, leiðtogi meirihluta Demókrata í fulltrúadeild Bandaríkjaþings, reiðubúin til að hefja ferli málshöfðunar á hendur Trump til embættismissis. Pence og ríkisstjórnin geta vikið Trump úr embætti á grundvelli 25. viðauka stjórnarskrárinnar en hafa ekki enn virkjað ákvæðið. Pelosi sendi þingmönnum Demókrata bréf í gær þar sem hún skýrði frá fyrirætlunum sínum. Í því Lesa meira

Nú er Trump áhyggjufullur – Virkilega áhyggjufullur

Nú er Trump áhyggjufullur – Virkilega áhyggjufullur

Pressan
12.12.2018

„Í fyrsta sinn í lífinu er Donald Trump í alvöru áhyggjufullur yfir framtíð sinni, bæði einkalífi og atvinnulega séð.“ Þetta segir bandaríska goðsögnin Carl Bernstein, blaðamaður, sem átti stóran þátt í að koma upp um Watergate-hneykslið í byrjun áttunda áratugarins en það mál varð Richard Nixon, forseta, að falli og neyddist hann til að segja Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af