Miðvikudagur 03.mars 2021

ríkisrekstur

Hálfur milljarður sparaðist við sameiningu Mannvirkjastofnunar og Íbúðalánasjóðs

Hálfur milljarður sparaðist við sameiningu Mannvirkjastofnunar og Íbúðalánasjóðs

Eyjan
Fyrir 3 vikum

Rúmlega hálfur milljarður sparaðist við að sameina Mannvirkjastofnun og Íbúðalánasjóð í nýja stofnun, Húsnæðis- og mannvirkjastofnun. 350 milljónir spöruðust í rekstrarkostnaði og 200 milljónir í nýjum verkefnum án þess að fjármagn hafi fylgt í fjárlögum. Þetta er 20% hagræðing frá fyrirkomulaginu sem áður var. Fréttablaðið skýrir frá þessu. Haft er eftir Ásmundi Einari Daðasyni, félags- Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af