fbpx
Föstudagur 10.maí 2024

Ríkiskaup

Ríkiskaup verði lögð niður og verkefnin fari til Fjársýslu ríkisins – Mikil óánægja meðal starfsmanna

Ríkiskaup verði lögð niður og verkefnin fari til Fjársýslu ríkisins – Mikil óánægja meðal starfsmanna

Fréttir
15.03.2024

Sjötíu og fimm ára sögu Ríkiskaupa mun brátt ljúka ef nýtt frumvarp frá Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur, fjármála- og efnahagsráðherra. um breytingar á lögum um opinber innkaup verður að veruleika. Þar er lagt til að stofnunin verði lögð niður og verkefni hennar færð undir Fjársýsluna. Frumvarpið er aðgengilegt í Samráðsgátt en í greinargerð með því Lesa meira

Fyrrum forstjóri Ríkiskaupa stendur þétt við bakið á Söru Lind – „Ekki ábyrg fyrir starfsmannaveltu Ríkiskaupa“

Fyrrum forstjóri Ríkiskaupa stendur þétt við bakið á Söru Lind – „Ekki ábyrg fyrir starfsmannaveltu Ríkiskaupa“

Eyjan
20.09.2023

Björgvin Víkingsson, fyrrverandi forstjóri Ríkisskaupa, segist vera misboðið vegna umfjöllunar Eyjunnar um málaefni Ríkiskaupa og þeirra hagræðingaaðgerða sem tímabundinn forstjóri, Sara Lind Guðbergsdóttir, hefur gripið til. Segir hann að þar komi fram rangfærslur og að Sara Lind sé höfð fyrir rangri sök. Sjá einnig: Meint ógnarstjórn Söru Lindar hjá Ríkiskaupum sögð lama starfsemina – þekkingu Lesa meira

Meint ógnarstjórn Söru Lindar hjá Ríkiskaupum sögð lama starfsemina – þekkingu kastað út – nær allir sérfræðingar horfnir á þremur árum

Meint ógnarstjórn Söru Lindar hjá Ríkiskaupum sögð lama starfsemina – þekkingu kastað út – nær allir sérfræðingar horfnir á þremur árum

Eyjan
19.09.2023

Eins og Mannlíf greindi frá í síðustu viku var fjórum reynslumiklum starfsmönnum Ríkiskaupa sagt upp störfum föstudaginn 8. september síðastliðinn. Einn starfsmaðurinn var með yfir 20 ára reynslu og langreynslumesti sérfræðingur Ríkiskaupa í opinberum innkaupum. Gríðarleg starfsmannavelta hefur verið hjá Ríkiskaupum undanfarin þrjú ár. Sumarið 2020 var Björgvin Víkingsson ráðinn forstjóri Ríkiskaupa. Björgvin er með Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af