fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

Richard Huckle

Fangi myrti barnaníðing í fangelsinu – „Fullkomið réttlæti“

Fangi myrti barnaníðing í fangelsinu – „Fullkomið réttlæti“

Pressan
27.11.2020

Paul Fitzgerald, 30 ára, var á mánudaginn fundinn sekur um að hafa myrt Richard Huckle, 33 ára, í Full Sutton fangelsinu í Yorkshire á Englandi á síðasta ári. Huckle er talinn meðal skelfilegustu barnaníðinga Bretlands en hann afplánaði 22 lífstíðardóma fyrir brot gegn allt að 200 börnum. Sky News skýrir frá þessu. Fram kemur að Fitzgerald hafi sagt að hann hafi viljað að Huckle myndi finna fyrir því sama Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af