fbpx
Föstudagur 19.desember 2025

Reykjavíkurborg

Fær engar bætur vegna slyss í Laugardalslaug fyrir 15 árum – Málsmeðferðin fyrir héraðsdómi tók sjö ár

Fær engar bætur vegna slyss í Laugardalslaug fyrir 15 árum – Málsmeðferðin fyrir héraðsdómi tók sjö ár

Fréttir
06.06.2025

Landsréttur hefur staðfest sýknudóm Héraðsdóms Reykjavíkur í máli manns gegn Reykjavíkurborg. Maðurinn stefndi borginni til greiðslu bóta eftir að hafa runnið á flísum í innilaug Laugardalslaugar sumarið 2010 og hlotið af því töluvert líkamstjón. Var talið að honum hefði ekki tekist að sanna að flísarnar hefðu verið flughálar og þar með vanbúnar. Landsréttur gerir sérstaka Lesa meira

Segir líf Aþenu hanga á bláþræði

Segir líf Aþenu hanga á bláþræði

Fréttir
31.05.2025

Brynjar Karl Sigurðsson þjálfari meistaraflokks kvenna í körfubolta hjá íþróttafélaginu Aþenu segir að eins og staðan er í dag verði starfsemi félagsins lögð niður þar sem ekkert gangi að semja við Reykjavíkurborg um áframhaldandi notkun á viðeigandi húsnæði en félagið hefur verið að nýta íþróttahúsið í Austurbergi í Breiðholti. Brynjar greinir frá þessu í nýrri Lesa meira

Hóf framkvæmdir eftir jákvæða umsögn frá Reykjavíkurborg en síðan kom annað hljóð í strokkinn

Hóf framkvæmdir eftir jákvæða umsögn frá Reykjavíkurborg en síðan kom annað hljóð í strokkinn

Fréttir
31.05.2025

Húseigandi í miðborg Reykjavíkur hefur kært synjun borgarinnar á umsókn um leyfi til að breyta húsinu úr íbúðarhúsnæði í gististað, til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála, en upphaflega var tekið jákvætt í erindið og hóf eigandinn þá þegar nauðsynlegar framkvæmdir. Í kærunni er einnig vísað til þess að sams konar leyfi hafi verið veitt vegna hússins Lesa meira

Sala á Perlunni samþykkt – Greidd með 13 árlegum afborgunum og óljós ákvæði um mögulega frekari greiðslur

Sala á Perlunni samþykkt – Greidd með 13 árlegum afborgunum og óljós ákvæði um mögulega frekari greiðslur

Fréttir
22.05.2025

Borgarráð samþykkti í morgun að selja Perluna og þar að auki tvo tanka undir henni sem hýsa safn og stjörnuver, fyrir samtals 3,5 milljarða króna. Fulltrúar í minnihluta ráðsins segjast styðja að Perlan verði seld en gagnrýndu meðal annars greiðslufyrirkomulagið en kaupandinn mun greiða fyrir mannvirkið í 13 árlegum greiðslum fram til 2039. Sömuleiðis gagnrýndu Lesa meira

Orðið á götunni: Margir vilja Guðlaug Þór í forystu í borginni – út með alla núverandi borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins

Orðið á götunni: Margir vilja Guðlaug Þór í forystu í borginni – út með alla núverandi borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins

Eyjan
24.04.2025

Innan Sjálfstæðisflokksins telja æ fleiri að flokkurinn mundi ná bestum árangri í borgarstjórnarkosningum að ári ef Guðlaugur Þór Þórðarson fengist til að leiða listann og freista þess að lyfta fylgi flokksins frá því sem nú er. Flokkurinn fékk einungis 24 prósent í síðustu borgarstjórnarkosningum og tapaði tveimur borgarfulltrúum undir forystu Hildar Björnsdóttur. Skoðanakannanir hafa mælt Lesa meira

ÍR beið ósigur gegn Reykjavíkurborg

ÍR beið ósigur gegn Reykjavíkurborg

Fréttir
17.04.2025

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur staðfest þá ákvörðun byggingarfulltrúa Reykjavíkurborgar að íþróttafélagið ÍR skuli slökkva á LED skiltum, á vegum félagsins, á horni Breiðholtsbrautar og Skógarsels en félagið vildi ekki una ákvörðuninni og kærði hana til nefndarinnar. Málavextir eru raktir í úrskurði nefndarinnar. ÍR og Reykjavíkurborg gerðu árið 2016 samkomulag þar sem meðal annars kom Lesa meira

Þarf ekki að færa smáhýsið þó það sé of nálægt lóð nágrannans

Þarf ekki að færa smáhýsið þó það sé of nálægt lóð nágrannans

Fréttir
12.04.2025

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur staðfest þá ákvörðun byggingarfulltrúa Reykjavíkurborgar að aðhafast ekkert vegna smáhýsis á lóð íbúa í Grafarholti en nágrannar viðkomandi höfðu kært ávörðunina en þeir höfðu ekki veitt samþykki sitt fyrir byggingunni. Fær smáhýsið að standa þrátt fyrir að það sé innan við þrjá metra frá lóðarmörkum en við slíkar aðstæður þarf, Lesa meira

Allt fór í uppnám í Breiðholti vegna þriggja metra

Allt fór í uppnám í Breiðholti vegna þriggja metra

Fréttir
12.04.2025

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur hafnað kröfum eigenda fasteignar í Breiðholti í Reykjavík um að ákvörðun byggingarfulltrúa Reykjavíkurborgar, sem kveður á um að þeir skuli færa smáhýsi á lóð sinni að minnsta kosti þrjá metra frá gangstétt, verði felld úr gildi. Ákvörðunin var tekin í nóvember 2024 og kærðu eigendurnir hana til nefndarinnar í desember Lesa meira

Segir fulltrúa Reykjavíkurborgar hafa verið illa undirbúna og sýnt virðingarleysi

Segir fulltrúa Reykjavíkurborgar hafa verið illa undirbúna og sýnt virðingarleysi

Fréttir
09.04.2025

Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar segir á Facebook-síðu sinni frá fundi um mygluvandamál í ónefndum leikskóla í Reykjavíkurborg. Sólveig Anna segir einn af trúnaðarmönnum félagsins hafa verið viðstaddan fundinn og segi frá því að fulltrúar borgarinnar á fundinum hafi virst vera illa undirbúnir og þar að auki sýnt foreldrum af erlendum uppruna, sem voru á Lesa meira

Reykjavíkurborg braut á fatlaðri konu – Látin bíða svara í nærri áratug

Reykjavíkurborg braut á fatlaðri konu – Látin bíða svara í nærri áratug

Fréttir
03.04.2025

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt Reykjavíkurborg til að greiða fatlaðri konu miskabætur fyrir að hafa sinnt illa upplýsingagjöf til konunnar og fjölskyldu hennar vegna umsóknar um sérstakt búsetuúrræði fyrir hana. Segir í dómnum að borgin hafi tekið við umsókn hennar árið 2015 en hún ekki fengið úthlutað húsnæði fyrr en 2024 og fram til 2023 hafi Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af