fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025

Reykjavíkurborg

Reglur borgarinnar um afmælishópa vekja hneykslun og hlátur

Reglur borgarinnar um afmælishópa vekja hneykslun og hlátur

Fréttir
10.10.2025

Reykjavíkurborg hefur sent frá sér nýjar leiðbeiningar til skóla um hvernig foreldrar eigi að skipuleggja barnaafmæli. Í bréfinu kemur fram að það er mælt gegn því að skipta í afmælishópa út frá kyni. Slíkt getur verið útilokandi og vinnur m.a. gegn markmiðum jafnréttislaga (sjá fyrir neðan). Þess í stað er mælt með kynjablöndun og er Lesa meira

Lýsa yfir miklum áhyggjum af styttingu tímabils atvinnuleysisbóta – Muni bitna harkalega á sveitarfélögunum

Lýsa yfir miklum áhyggjum af styttingu tímabils atvinnuleysisbóta – Muni bitna harkalega á sveitarfélögunum

Fréttir
02.10.2025

Allir fulltrúar í velferðarráði Reykjavíkur lýsa yfir töluverðum áhyggjum af áformum Ingu Sæland félags- og húsnæðismálaráðherra um að leggja fram á Alþingi frumvarp til breytinga á lögum um atvinnuleysistryggingar en fram hefur komið að stefnt sé að því að frumvarpið feli í sér að hámarkslengd tímabils sem atvinnuleysistryggingar eru greiddar verði stytt úr 30 mánuðum Lesa meira

Íbúar í miðbænum kæra framkvæmd sem þeir segja óframkvæmanlega – Efasemdir hjá borginni hurfu

Íbúar í miðbænum kæra framkvæmd sem þeir segja óframkvæmanlega – Efasemdir hjá borginni hurfu

Fréttir
02.10.2025

Tólf manna hópur húseigenda og íbúa í miðbæ Reykjavíkur hefur kært til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála nokkuð umfangsmiklar framkvæmdir við Þingholtsstræti 21 sem byggingarfulltrúi borgarinnar hefur veitt leyfi fyrir. Segir hópurinn að einn hluti fyrirhugaðra framkvæmda sé óframkvæmanlegur og að annar hluti muni valda varanlegum skemmdum á trjágróðri á lóðinni. Skipulagsfulltrúi borgarinnar og Minjastofnun veittu Lesa meira

Áratuga aðgerðaleysi borgarinnar bjargaði bakhúsi sem reist var í óleyfi

Áratuga aðgerðaleysi borgarinnar bjargaði bakhúsi sem reist var í óleyfi

Fréttir
19.09.2025

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur fellt úr gildi ákvörðun byggingarfulltrúa Reykjavíkurborgar um að bakhús á lóð við Leifsgötu, sem reist var um miðja 20. öld án tilskilinna leyfa, skuli rifið. Vísar nefndin meðal annars til þess að nokkrir áratugir hafi liðið án þess að borgin hafi gripið til nokkurra aðgerða vegna þessarar óleyfisframkvæmdar. Nefndin hafði Lesa meira

Gagnrýna að eyða eigi á þriðja hundrað milljónum í Fjölskyldu- og húsdýragarðinn

Gagnrýna að eyða eigi á þriðja hundrað milljónum í Fjölskyldu- og húsdýragarðinn

Fréttir
18.09.2025

Samþykkt var á fundi borgarráðs Reykjavíkur fyrr í dag að hefja innkaupaferli vegna framkvæmda í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum, við uppbyggingu fræðsluseturs, en samkvæmt kostnaðaráætlun, sem fylgir með fundargerð fundarins, átti framkvæmdin að kosta 115 milljónir króna en í umsögn menningar- og íþróttaráðs segir hins vegar að tekist hafi að lækka kostnaðinn niður í 88 milljónir Lesa meira

Kvörtunum vegna Reykjavíkurflugvallar hefur fjölgað hratt – Umsókn um nýtt starfsleyfi verið meira en ár í vinnslu

Kvörtunum vegna Reykjavíkurflugvallar hefur fjölgað hratt – Umsókn um nýtt starfsleyfi verið meira en ár í vinnslu

Fréttir
12.09.2025

Á fundi heilbrigðisnefndar Reykjavíkur í gær fór meðal annars fram umræða um endurnýjun brágðabirgðastarfsleyfis Reykjavíkurflugvallar en dótturfélag Isavia, sem sér um rekstur innanlandsflugvalla, sótti í júní á síðasta ári um endurnýjun starfsleyfis hjá Heilbrigðiseftirliti borgarinnar. Nefndin ákvað að boða fulltrúa félagsins á næsta fund sinn og umsóknin er því enn í vinnslu en skipulagsfulltrúi borgarinnar Lesa meira

Segja það geta verið lífshættulegt að hafa Konukot í Ármúla 34

Segja það geta verið lífshættulegt að hafa Konukot í Ármúla 34

Fréttir
11.09.2025

Rannsóknarstofan Sameind hefur kært ákvörðun byggingarfulltrúa Reykjavíkurborgar, um leyfi til að innrétta húsnæði að Ármúla 34 fyrir starfsemi Konukots, til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála. Rannsóknarstofan sem er staðsett í húsinu við hliðina, Ármúla 32, hefur raunar áður mótmælt áformunum en í kærunni kemur meðal annars fram að starfsemi Sameindar og Konukots geti á engan hátt Lesa meira

Borgarfulltrúar sameinast í áhyggjum sínum af áformum Ingu

Borgarfulltrúar sameinast í áhyggjum sínum af áformum Ingu

Fréttir
05.09.2025

Samstaða var um það á fundi velferðarráðs Reykjavíkurborgar síðastliðinn miðvikudag að lýsa yfir áhyggjum af ákveðnum þáttum í áformum Ingu Sæland félags- og húsnæðismálaráðherra um breytingar á lögum um innflytjendur. Lýstu fulltrúar í ráðinu yfir sérstökum áhyggjum af áhrifum á börn vegna áforma um yfirfærslu verkefna, sem snúa meðal annars að aðstoð við flóttamenn og Lesa meira

„Tugþúsund­ir Reyk­vík­inga hafa hrak­ist út á afar dýr­an leigu­markað“

„Tugþúsund­ir Reyk­vík­inga hafa hrak­ist út á afar dýr­an leigu­markað“

Fréttir
04.09.2025

„Ekk­ert sveit­ar­fé­lag legg­ur eins há gjöld á nýj­ar íbúðir og Reykja­vík­ur­borg. Borg­in er met­hafi í skatt­lagn­ingu á íbúðar­hús­næði,“ segir Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. Í grein sinni bendir hann á að gatna­gerðar­gjöld í Reykja­vík hafi hækkað um allt að 91% um mánaðamót­in og byggist hækkunin á samþykkt fyrr­ver­andi meiri­hluta Lesa meira

Segja ekkert minnst á mengun í umdeildri tillögu að byggingu fjölbýlishúss á bensínstöðvarlóð við Birkimel

Segja ekkert minnst á mengun í umdeildri tillögu að byggingu fjölbýlishúss á bensínstöðvarlóð við Birkimel

Fréttir
03.09.2025

Umsagnarfrestur vegna umdeildrar tillögu að nýju deiliskipulagi fyrir lóðina að Birkimel 1 í Reykjavík rann út á miðnætti. Samkvæmt tillögunni stendur til að reisa fjölbýlishús á lóðinni í stað bensínstöðvar en lóðin hefur verið bensínstöðvarlóð í áratugi. Fjöldi athugasemda og andmæla hafa komið fram við tillöguna og þá er ekki síst vísað til þess að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af