fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025

Reykjanesbær

Ásmundur sendir flokksfélögum sínum pillu – „Forystan hér í bæ kom mér út af listanum“

Ásmundur sendir flokksfélögum sínum pillu – „Forystan hér í bæ kom mér út af listanum“

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Ásmundur Friðriksson fyrrum alþingismaður Sjálfstæðisflokksins gagnrýnir forystu flokksins í Reykjanesbæ og segir hana hafa bolað sér í burtu af framboðslista flokksins í Suðurkjördæmi fyrir síðustu alþingiskosningar. Það hafi átt sinn þátt í að flokkurinn hafi misst eitt þingsæti í kjördæminu. Ásmundur var fyrst kjörinn á þing fyrir Suðurkjördæmi í alþingiskosningunum 2013. Hann vildi bjóða sig Lesa meira

Reykjanesbær í lausafjárvanda

Reykjanesbær í lausafjárvanda

Fréttir
13.02.2025

Bæjarráð Reykjanesbæjar samþykkti á reglubundnum fundi sínum í morgun að sveitarfélagið myndi leita eftir skammtímafjármögnun, með höfuðstól allt að einum milljarði króna, vegna tímabundins lausafjárvanda. Er vandinn til kominn af þeirri ástæðu að í þessum mánuði er byrjað að innheimta fasteignagjöld vegna þessa árs og hægst hefur töluvert á fjárstreymi inn á reikninga sveitarfélagsins síðan Lesa meira

Grátbiðja bæjarstjórn Reykjanesbæjar um að endurskoða áform sín

Grátbiðja bæjarstjórn Reykjanesbæjar um að endurskoða áform sín

Fréttir
22.01.2025

Töluvert var deilt á fundi bæjarstjórnar Reykjanesbæjar í gær um þau áform meirihlutans að flytja bókasafn bæjarins úr ráðhúsinu í menningar- og samkomuhúsið Hljómahöllina. Í Hljómahöllinni eru fyrir Tónlistarskóli Reykjanesbæjar, Rokksafn Íslands og nokkrir samkomusalir þar sem haldnir eru iðulega viðburðir af ýmsu tagi, til að mynda tónleikar, og einnig eru salirnir leigðir út fyrir Lesa meira

Líkleg mengun og skólp í ólagi á svæði þar sem Reykjanesbær vill stækka íbúabyggð

Líkleg mengun og skólp í ólagi á svæði þar sem Reykjanesbær vill stækka íbúabyggð

Fréttir
15.01.2025

Umhverfis- og skipulagsráð Reykjanesbæjar ákvað á fundi sínum síðastliðinn föstudag að senda breytingu á aðalskipulagi innan svæðis í bænum sem kallast Vatnsnes til Skipulagsstofnunar til endanlegrar afgreiðslu. Þar að auki samþykkti bærinn að senda tillögu að breyttu deiluskipulagi Hrannargötu 2-4 sem er innan þessa svæðis. Snúast tillögurnar í meginatriðum um að þétta byggð og fjölga Lesa meira

Safna undirskriftum gegn þéttingu byggðar á grænum svæðum í Innri-Njarðvík – „Umhverfisslys“

Safna undirskriftum gegn þéttingu byggðar á grænum svæðum í Innri-Njarðvík – „Umhverfisslys“

Fréttir
02.10.2024

Íbúar í Innri-Njarðvík í Reykjanesbæ hafa hrundið af stað undirskriftasöfnun til að verja græn svæði fyrir fyrirhugaðri uppbyggingu. Segja íbúarnir þegar skort á grænum svæðum fyrir íþróttir, heilsueflingu og útvisti. „Á undanförnum árum hefur þétting byggðar verið mikil í Innri-Njarðvík sem því miður hefur bitnað á opnu svæðunum okkar,“ segir í færslu með undirskriftasöfnuninni sem Lesa meira

Langtímaveikindi starfsfólks kosta Reykjanesbæ stórfé

Langtímaveikindi starfsfólks kosta Reykjanesbæ stórfé

Fréttir
18.09.2024

Á bæjarstjórnarfundi í Reykjanesbæ í gær var meðal annars tekið fyrir mál sem rætt var á fundi menntaráðs bæjarins í síðustu viku. Málið varðar mikil langtímaveikindi meðal starfsfólks á menntasviði bæjarins, en þeirra á meðal er fólk sem starfar í leik- og grunnskólum í bænum. Kostnaðurinn fyrir bæinn vegna þessa er orðinn mikill og stefnir Lesa meira

Ákærður fyrir að ráðast á unga konu við Ránna

Ákærður fyrir að ráðast á unga konu við Ránna

Fréttir
26.08.2024

Í Lögbirtingablaðinu í dag er birt fyrirkall og ákæra yfir manni á fertugsaldri. Er maðurinn kvaddur til að koma fyrir dóm þar sem hann sætir ákæru fyrir líkamsárás með því að hafa haustið 2022 ráðist á konu á þrítugsaldri við skemmtistaðinn Ránna í Reykjanesbæ. Í fyrirkallinu segir að maðurinn sé með ótilgreint lögheimili í Reykjanesbæ. Lesa meira

Lögregla lokaði Hafnargötunni í hálftíma vegna alvarlegs atviks við Bónus

Lögregla lokaði Hafnargötunni í hálftíma vegna alvarlegs atviks við Bónus

Fréttir
16.07.2024

Lögreglan á Suðurnesjum lokaði Hafnargötunni á milli húsa númer 24 og 26 í um hálftíma síðdegis í dag vegna alvarlegs atviks. Atvikið átti sér stað á bílastæði fyrir utan verslunina Bónus í Túngötu um klukkan 14:30. Aðgerðir stóðu yfir í um hálftíma. Er þeim nú lokið og hefur gatan verið opnuð aftur fyrir umferð. Samkvæmt Lesa meira

Íbúar þreyttir á sóðaskap í Vatnaveröld í Reykjanesbæ – Margir gestir baði sig ekki og karlar fari í laugina á naríunum

Íbúar þreyttir á sóðaskap í Vatnaveröld í Reykjanesbæ – Margir gestir baði sig ekki og karlar fari í laugina á naríunum

Fréttir
09.07.2024

Íbúar í Reykjanesbæ eru margir hverjir orðnir þreyttir á sóðaskap í Vatnaveröld, sundlaug bæjarins. Margir gestir baði sig lítið eða ekkert áður en þeir fari ofan í laugina og fátt starfsfólk sé til að fylgjast með að reglum um sturtur sé fylgt. Umræða um þetta mál hefur skapast á íbúasíðu á samfélagsmiðlum og eru margir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af