fbpx
Laugardagur 25.október 2025

Reykjanesbær

Bæjarfulltrúi segir líklega best að kljúfa Reykjanesbæ – Mikil óánægja vegna þrákelkni félags í eigu ríkisins

Bæjarfulltrúi segir líklega best að kljúfa Reykjanesbæ – Mikil óánægja vegna þrákelkni félags í eigu ríkisins

Fréttir
18.09.2025

Margrét Þórarinsdóttir bæjarfulltrúi Umbótar í Reykjanesbæ lagði fram bókun á fundi bæjarstjórnar á þriðjudag þar sem fram koma vangaveltur um hvort ekki væri réttast að kljúfa Ásbrú frá Reykjanesbæ og stofna þar sjálfstætt sveitarfélag. Snýr óánægja Margrétar, Umbótar og raunar fleiri bæjarfulltrúa ekki síst að því að félag í eigu íslenska ríkisins hefur neitað að Lesa meira

Kallað eftir endurreisn kvikmyndahúsareksturs í Reykjanesbæ

Kallað eftir endurreisn kvikmyndahúsareksturs í Reykjanesbæ

Fréttir
23.08.2025

Á fundi menningar- og þjónusturáðs Reykjanesbæjar í gær var tekin fyrir ósk frá íbúa í bænum um að sveitarfélagið myndi beita sér fyrir að komið yrði á fót kvikmyndahúsi en ekkert slíkt hús er í rekstri í þessu fjórða fjölmennasta sveitarfélagi landsins. Ráðið hvetur til þess að kvikmyndahúsarekstur í bænum verði endurreistur og ljóst er Lesa meira

Samþykkt að byggja fjölbýlishús í Reykjanesbæ nærri mögulegu flóðasvæði

Samþykkt að byggja fjölbýlishús í Reykjanesbæ nærri mögulegu flóðasvæði

Fréttir
23.08.2025

Umhverfis- og skipulagsráð Reykjanesbæjar hefur samþykkt nýtt deiliskipulag fyrir lóðina að Hafnargötu 12 í bænum. Samþykkt deiliskipulagsins hafði verið frestað á fundi ráðsins fyrir hálfum mánuði ekki síst vegna athugasemdar Veðurstofu Íslands sem varað hefur við flóðahættu á svæðinu. Ráðið segir það viðvarandi verkefni að bæta brimvörn á þessu svæði en vísað er til þess Lesa meira

Vara við flóðahættu nærri fyrirhuguðu fjölbýlishúsi í Reykjanesbæ

Vara við flóðahættu nærri fyrirhuguðu fjölbýlishúsi í Reykjanesbæ

Fréttir
11.08.2025

Veðurstofa Íslands hefur bent á í umsögn vegna fyrirhugaðra breytinga á deiliskipulagi fyrir Hafnargötu 12 í Reykjanesbæ, sem lagðar hafa verið til í tengslum við áform um að byggja þar nýtt fjölbýlishús, að flóðahætta sé til staðar í næsta nágrenni og vísar í því skyni til til sjávarflóðs í óveðri árið 2020. Í því flóði Lesa meira

Ásmundur sendir flokksfélögum sínum pillu – „Forystan hér í bæ kom mér út af listanum“

Ásmundur sendir flokksfélögum sínum pillu – „Forystan hér í bæ kom mér út af listanum“

Eyjan
26.04.2025

Ásmundur Friðriksson fyrrum alþingismaður Sjálfstæðisflokksins gagnrýnir forystu flokksins í Reykjanesbæ og segir hana hafa bolað sér í burtu af framboðslista flokksins í Suðurkjördæmi fyrir síðustu alþingiskosningar. Það hafi átt sinn þátt í að flokkurinn hafi misst eitt þingsæti í kjördæminu. Ásmundur var fyrst kjörinn á þing fyrir Suðurkjördæmi í alþingiskosningunum 2013. Hann vildi bjóða sig Lesa meira

Reykjanesbær í lausafjárvanda

Reykjanesbær í lausafjárvanda

Fréttir
13.02.2025

Bæjarráð Reykjanesbæjar samþykkti á reglubundnum fundi sínum í morgun að sveitarfélagið myndi leita eftir skammtímafjármögnun, með höfuðstól allt að einum milljarði króna, vegna tímabundins lausafjárvanda. Er vandinn til kominn af þeirri ástæðu að í þessum mánuði er byrjað að innheimta fasteignagjöld vegna þessa árs og hægst hefur töluvert á fjárstreymi inn á reikninga sveitarfélagsins síðan Lesa meira

Grátbiðja bæjarstjórn Reykjanesbæjar um að endurskoða áform sín

Grátbiðja bæjarstjórn Reykjanesbæjar um að endurskoða áform sín

Fréttir
22.01.2025

Töluvert var deilt á fundi bæjarstjórnar Reykjanesbæjar í gær um þau áform meirihlutans að flytja bókasafn bæjarins úr ráðhúsinu í menningar- og samkomuhúsið Hljómahöllina. Í Hljómahöllinni eru fyrir Tónlistarskóli Reykjanesbæjar, Rokksafn Íslands og nokkrir samkomusalir þar sem haldnir eru iðulega viðburðir af ýmsu tagi, til að mynda tónleikar, og einnig eru salirnir leigðir út fyrir Lesa meira

Líkleg mengun og skólp í ólagi á svæði þar sem Reykjanesbær vill stækka íbúabyggð

Líkleg mengun og skólp í ólagi á svæði þar sem Reykjanesbær vill stækka íbúabyggð

Fréttir
15.01.2025

Umhverfis- og skipulagsráð Reykjanesbæjar ákvað á fundi sínum síðastliðinn föstudag að senda breytingu á aðalskipulagi innan svæðis í bænum sem kallast Vatnsnes til Skipulagsstofnunar til endanlegrar afgreiðslu. Þar að auki samþykkti bærinn að senda tillögu að breyttu deiluskipulagi Hrannargötu 2-4 sem er innan þessa svæðis. Snúast tillögurnar í meginatriðum um að þétta byggð og fjölga Lesa meira

Safna undirskriftum gegn þéttingu byggðar á grænum svæðum í Innri-Njarðvík – „Umhverfisslys“

Safna undirskriftum gegn þéttingu byggðar á grænum svæðum í Innri-Njarðvík – „Umhverfisslys“

Fréttir
02.10.2024

Íbúar í Innri-Njarðvík í Reykjanesbæ hafa hrundið af stað undirskriftasöfnun til að verja græn svæði fyrir fyrirhugaðri uppbyggingu. Segja íbúarnir þegar skort á grænum svæðum fyrir íþróttir, heilsueflingu og útvisti. „Á undanförnum árum hefur þétting byggðar verið mikil í Innri-Njarðvík sem því miður hefur bitnað á opnu svæðunum okkar,“ segir í færslu með undirskriftasöfnuninni sem Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af