fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025

regnbogi

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Menningarstríðið er völundarhús

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Menningarstríðið er völundarhús

EyjanFastir pennar
Fyrir 2 klukkutímum

Ég þótt þátt í umræðum um hið svokallaða menningarstríð í Silfrinu á mánudag. Umræðan var yfirveguð, án öfga og full af sjónarmiðum sem við eigum öll að hugleiða. Þar voru mætt, ásamt mér, þau Ingvar Smári Birgisson, Þórhildur Sunna Ævarsdóttir og Kolbeinn Stefánsson auk Bergsteins Sigurðssonar þáttastjórnanda. Umræðan virtist fara fyrir brjóstið á einhverjum (kannski Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af