RB rúm: Vönduð verðlaunaframleiðsla og 75 ára reynsla
Kynning06.10.2018
RB rúm hafa fært mörgum kynslóðum Íslendinga betri svefn, vellíðan og fallegt umhverfi því fyrirtækið hefur verið starfandi í 75 ár, var stofnað árið 1943. Stofnandinn, Ragnar Björnsson, húsgagnabólstrari úr Hafnarfirði, hefði orðið 102 ára þann 30. ágúst síðastliðinn en hann lést árið 2004. Frá upphafi hefur fyrirtækið haft gæði að leiðarljósi og fylgt þar Lesa meira