fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Rás 2

Sigurður G. segir Sjálfstæðisflokkinn hafa bolað sér úr starfi

Sigurður G. segir Sjálfstæðisflokkinn hafa bolað sér úr starfi

Eyjan
14.01.2019

Sigurður G. Tómasson, fyrrverandi dagskrárstjóri Rásar 2, hefur marga fjöruna sopið á ferli sínum sem fjölmiðlamaður. Í opinskáu viðtali við DV lýsir hann því hvernig hann var hrakinn úr starfi dagskrárstjóra Rásar 2 á sínum tíma og skilinn eftir atvinnulaus. Sigurður rekur það til bolabragða Sjálfstæðisflokksins í útvarpsráði sem hafi ekki unnt sér hvíldar fyrr Lesa meira

Sigmar er pirraður: „Þetta eru bara asnar. Segi það bara þannig. Þetta eru asnar“

Sigmar er pirraður: „Þetta eru bara asnar. Segi það bara þannig. Þetta eru asnar“

Fókus
08.01.2019

Sigmar Guðmundsson, þáttastjórnandi Morgunútvarpsins á Rás 2, er ekki sáttur við þá sem skjóta upp flugeldum eftir miðnætti á virkum dögum, sagði hann í þættinum í morgun að þeir sem gerðu slíkt væru „asnar“. Leyndi sér það ekki að hann er pirraður. Gestur þáttarins var Sævar Helgi Bragason, best þekktur sem Stjörnu-Sævar, sem hefur talað Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af