fbpx
Mánudagur 03.október 2022

Ransacked

Pétur gerði heimildarmynd um Hrunið – „Ég upplifði að þjóðarstoltið var sært, skömm og samkennd“

Pétur gerði heimildarmynd um Hrunið – „Ég upplifði að þjóðarstoltið var sært, skömm og samkennd“

Fókus
06.10.2018

„Ég grét á þessum degi sem spilaborgin féll,“ segir Pétur Einarsson leikstjóri og handritshöfundur heimildarmyndarinnar Ránsfengur, sem frumsýnd var 2016 og fjallar um íslenska bankahrunið 2008. Myndin segir frá því hvernig hrun bankanna hefur áhrif á venjulegan Íslending, Þorstein Theodórsson sem missti fyrirtæki sitt og nánast lífið í kjölfar hrunsins 2008, en með hjálp dóttur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af